Nýr kjarasamningur SGS við SA hefur verið samþykktur

Um nýja samninginnNiðurstöður kosningar

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Flóinn og Boðinn undirrita viðræðuáætlun

Viðræðuáætlun vegna endurnýjunar kjarasamninga aðila sem verða lausir 1. 1. 2008.1.  Upphaf samningaviðræðna Í október 2007 komi aðilar saman til fundar til undirbúnings viðræðna um nýja kjarasamninga þar sem rætt verði um reynslu af gildandi samningum, framgang...

Starfsmannasamtalið, sjálfsstyrking og samskipti

Starfsmannasamtalið, sjálfsstyrking og  samskiptinámskeið fyrir EflingarfélagaUndirbúningur og framkoma í starfsmannaviðtölum hafa áhrif á niðurstöður starfsmannaviðtalsins, starfsframa og líðan í starfi.   Fjallað er um mikilvægi þess að markmið með...

Sögðu upp á Foldaborg vegna launanna

Aðalheiður Berndsen, Hrefna Karlsdóttir og Lilja Guðmundsdóttir Sárt að slíta sig frá börnunumSögðu upp á Foldaborg vegna launannaÞrír leiðbeinendur á leikskólanum Foldaborg sögðu upp störfum í sl. mánuði eftir margra ára störf á leikskólum. Hrefna Karlsdóttir...

Fundur samninganefndar Flóa og Boðans

Fundur samninganefndar Flóa og BoðansVinnum á grundvelli kaupmáttarÍ gærkvöldi kom samninganefnd Flóabandalagsins og Verkalýðs- og sjómannafélagsins Boðans saman á sínum fyrsta fundi. Nefndin kaus Sigurð Bessason, formann Eflingar einróma sem formann...

Dregið í happdrætti Gallupkönnunar

Guðmundur Þ Jónsson 2. varaformaður Eflingar afhendir Bryndísi Höllu Guðmundsdóttur vinninginn. Með þeim á myndinni eru  Halldóra  Bjarnadóttir og Selma Antonsdóttir.  Dregið í happdrætti Gallupkönnunar Allir félagsmenn sem tóku þátt í  Gallup...

Ný Gallup könnun á vegum Flóans

Ný Gallup könnun á vegum FlóansLaun kvenna hækka minna en karlaMikil samstaða kemur fram um hækkun lægstu launa í viðhorfskönnun Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar og VSFK í Keflavík. Einnig kemur fram að mikill meirihluti félagsmanna leggur áherslu á kaupmátt launa í...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere