Nýr kjarasamningur SGS við SA hefur verið samþykktur

Um nýja samninginnNiðurstöður kosningar

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Laust í köben 28. sept.

 "LAUST Í KAUPMANNAHÖFN"laus íbúð í Kaupmannahöfn 14.-19. okt. endilega hafið samband við skrifstofu í síma 510 7500

Efling skorar á stjórn Granda

Efling skorar á stjórn GrandaÁfram landvinnslu í ReykjavíkÁ stjórnarfundi Eflingar-stéttarfélags í gær samþykkti stjórnin samhljóða ályktun um að skora á HB Granda að endurskoða ákvörðun fyrirtækisins um að hætta allri landvinnslu í Reykjavík. Rök HB Granda fyrir...

Manneklan á leikskólum Reykjavíkur

Manneklan á leikskólum ReykjavíkurÁlagsgreiðslur gangi til allra starfsmannaÁ fundi sem haldinn var með formönnum Eflingar, Sigurði Bessasyni og Sigurrós Kristinsdóttur með forsvarsmönnum Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar í gær var rætt um manneklu og mikið vinnuálag...

Tökum vel á móti Gallup

Veglegir vinningar í boðiTökum vel á móti GallupÞessa dagana er Capacent Gallup að gera viðhorfskönnun meðal félagsmanna Eflingar. Þetta er símakönnun, en einnig mun félagsmönnum gefast kostur á að svara á netinu. Sérstök áhersla verður lögð á að kanna viðhorf...

Efling krefst jafnræðis

Samþykkt Leikskólaráðs Reykjavíkur veldur ólguEfling krefst jafnræðis- segir Sigurrós Kristinsdóttir,  varaformaður EflingarFréttir af áformuðum launagreiðslum til leikskólakennara vegna aukins álags á leikskólunum vegna manneklu hefur valdið ólgu meðal...

Bókanir fyrir haust 2007

Bókanir fyrir haust 2007Mánudaginn 13. ágúst byrjum við að bóka í orlofshúsin/íbúðirnar innanlands fyrir haustið 2007 og íbúðirnar í Kaupmannahöfn frá áramótum fram á vor. Endilega hafið samband í síma 510 7500 eða komið á skrifstofuna - FYRSTUR KEMUR - FYRSTUR...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere