Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Aðalúthlutun sumarhúsa lokið!

Aðalúthlutun sumarhúsa lokið!Aðalúthlutun fyrir sumarið 2008 er nú lokið og gekk vel. Síðasti greiðsludagur úthlutunar er 14. apríl nk og endurúthlutun 18. apríl fyrir þá sem ekki voru með í fyrstu úthlutun. Fyrstur kemur fyrstur fær er síðan 5. maí og auglýsum við...

Efling ályktar um þróun verðlags- og efnahagsmála

Efling ályktar um þróun verðlags- og efnahagsmálaLýsir fullri ábyrgð á hendur ríkisstjórninniEfling-stéttarfélag lýsir mikilli óánægju með þróun efnahags- og verðlagsmála frá því kjarasamningar voru undirritaðir 17. febrúar sl. Eitt meginmarkmið samninganna var að...

Samningurinn við ríkið útrunninn

Í gær rann út kjarasamningur Starfsgreinasambandsins við  ríkið sem undirritaður var í apríl 2004. Innan Eflingar eru milli 2- 3000 starfsmenn á þessum kjarasamningi sem nær til   starfsfólks á sjúkrastofnunum, hjúkrunarheimilum, ýmsum ríkisstofnunum og...

Laus sæti í Kanadaferðina

Laus sæti í Kanadaferðina Enn eru nokkur sæti laus í ferðina til Kanada.  Þetta er tvær átta daga ferðir og er fyrri brottfarardagurinn 5. júní en sá seinni 12. júní. Verðið er kr. 85.000.00 fyrir félagsmann en 95.000.00. fyrir maka eða ferðafélaga ef hann...

Efling og Boðinn ræða sameiningu

Það fór vel á með fólki frá Eflingu og Boðanum á þriðjudag 11. mars þegar forsvarsmenn félaganna komu saman í Hveragerði til að ræða sameiningarmál. Efling og Boðinn ræða sameiningu   Forsvarsmenn Eflingar-stéttarfélags og Verkalýðs- og...

Fyrsti fundur með samninganefnd ríkisins

Fyrsti fundur með samninganefnd ríkisinsÁhersla launafólks á hækkun lægstu launaKjarasamningur Eflingar við ríkið er laus 31. mars næstkomandi.  Starfsgreinasambandið sem fer með samningsumboð Eflingar við ríkið og samninganefnd ríkisins komu saman á fyrsta fundi...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere