Nýr kjarasamningur SGS við SA hefur verið samþykktur

Um nýja samninginnNiðurstöður kosningar

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Skattkortin flutt á Skagaströnd

Atvinnulausir eru forviða!!!!!!!!Skattkortin flutt á SkagaströndNú þegar úthlutunarnefnd atvinnuleysisbóta hefur verið tekin af stéttarfélögunum í Reykjavík, Eflingu og VR, kemur það fyrir að atvinnulaust fólk eða vandamenn þeirra hringja eða koma til Eflingar til að...

Íslenskunámskeið á LHS

 Íslenskunámskeið á LHSUm fimm hundruð starfsmenn hafa útskrifastTveir hópar erlendra starfsmanna sem vinna á Landsspítala Háskólasjúkrahúsi voru útskrifaðir af íslenskunámskeiðum í maí. Flestir eru félagar í Eflingu og bætast í hóp um fimmhundruð starfsmanna sem...

Fyrsta útskrift Leikskólaliða!

Fyrsta útskrift Leikskólaliða! Fyrsti hópur Leikskólaliða útskrifaðist 16. maí í Höfða við hátíðlega athöfn sem þar fór fram. Nemendahópurinn hefur nú lokið tveggja ára námi á Leikskólabraut. Brautin er skipulögð sem nám með vinnu og er námið svo kölluð brú sem er...

Lesblindunámskeið breyta lífinu!

Það var létt yfir útskriftarhópnum í vorblíðunni Lesblindunámskeið breyta lífinu!Þann 8. maí sl. voru sextán nemendur útskrifaðir af lesblindunámskeiði hjá Mími- Símenntun. Námskeiðið bar yfirskriftina ,,Aftur í nám” og er byggt á svokallaðri Ron Davids aðferð. Þetta...

Starfsfólk Eflingar í vistverndarátaki!

UmhverfiseflingStarfsfólk Eflingar í vistverndarátaki! Nú í vetur hefur hópur starfsfólks hjá Eflingu myndað visthóp sem fengið hefur nafnið Umhverfisefling.  Hópurinn hittist reglulega og fer yfir ýmis mál sem tengjast umhverfismálum.  Það sem fjallað hefur...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere