Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Starfsfólk Eflingar í vistverndarátaki!

UmhverfiseflingStarfsfólk Eflingar í vistverndarátaki! Nú í vetur hefur hópur starfsfólks hjá Eflingu myndað visthóp sem fengið hefur nafnið Umhverfisefling.  Hópurinn hittist reglulega og fer yfir ýmis mál sem tengjast umhverfismálum.  Það sem fjallað hefur...

Verðum að slá á þensluna

Verðum að slá á þensluna- segir Sigurður Bessason, formaður Eflingar Á 1. maí er gott að staldra við og horfa fram á við en einnig til baka. Þegar litið er til baka frá upphafi Kárahnjúkavirkjunar og öll þau varnaðarorð sem þá voru látin falla eru skoðuð, kemur í ljós...

Fjölgun í félaginu

Fjölgun í félaginu- karlar sækja á......Félagsmönnum hefur fjölgað jafnt og þétt á undanförnum misserum og einnig eru talsverðar breytingar á samsetningu hópsins.  Mesta fjölgunin hefur átt sér stað í hótel- og veitingageira og eins hefur störfum í...

Ferðaþjónustunám útskrift!

Ferðaþjónustunám útskrift!Nú fyrir stuttu luku þrettán nemendur fyrsta áfanga í nýju námi fyrir starfsmenn í ferðaþjónustu. Nemendurnir starfa á hótelum, veitingahúsum, við akstur ferðamannahópa og á ferðaskrifstofum.  Þessi útskrift er stór áfangi á þeirri leið...

Treystum velferðina

Treystum velferðina 1. maí var haldinn með svipuðu sniði og undanfarin ár undir kjörorðinu  ,,Velferð fyrir alla’’. Safnast var saman við Hlemm og gengið niður Laugaveginn á Ingólfstorg undir forystu Lúðrasveitar Verkalýðsins. Grétar M. Þorsteinsson forseti ASÍ...

Aðalfundur Eflingar

Aðalfundur EflingarNýr varaformaður · Lækkun félagsgjalda · Aukinn réttur í sjúkrasjóðiNýr varaformaður Eflingar-stéttarfélags tók við á aðalfundi félagsins þegar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir lét af störfum en við tók Sigurrós Kristinsdóttir. Félagsgjöld...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere