Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Atvinnuleysisdeild Eflingar lokar

Frá og með 2. apríl síðastliðinn er allri afgreiðslu atvinnuleysisbóta hjá Eflingu-stéttarfélagi lokið. Umsýsla atvinnuleysistrygginga færist alfarið yfir til Greiðslustofu Vinnumálastofnunar á Skagaströnd   og verða afgreiðslur bóta...

Ársfundur hjá faghópi félagsliða

Fanney Friðriksdóttir félagsliði og nýr aðaltrúnaðarmaður Eflingar hjá Reykjavíkurborg fer yfir ársskýrslu stýrihóps hjá fagfélagi félagsliðaFélagsliðar í stöðugri sóknÁrsfundur hjá faghópi félagsliðaÁrsfundur var haldinn hjá faghópi félagsliða í Kiwanishúsinu,...

Nýr samningur kynntur hjá vinnustöðunum Ási og Bjarkarási

Nýr samningur kynntur hjá vinnustöðunum Ási og BjarkarásiFundurinn var haldinn á Grand Hótel og mættu um 70 manns.  Þetta var fyrsti vinnustaðafundurinn vegna nýgerðra samninga  um kjör og réttindi fatlaðra starfsmanna á vinnustöðum fatlaðra.  Góður...

Uppselt í flestar ferðir

Eftirsótt að ferðast með EflinguUppselt í flestar ferðir Ferðir Eflingar til Helsinki, St. Petursborgar og Tallinn seldust upp á rúmlega tveimur tímum á fyrsta degi þegar opnað var fyrir bókanir í ferðirnar hjá Eflingu. Það komust mun færri með en vildu.  Sæti...

Ferðaþjónustan

FerðaþjónustanNýtt og spennandi nám í boðiNýju námi í ferðaþjónustunni hefur verið hleypt af stokkunum. Námið er kærkomið tækifæri fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu til að bæta stöðu sína og auka gildi sitt og verðmæti í starfi.  Margar áhugaverðar námsgreinar eru...

Erlendir starfsmenn hjá LHS á íslenskunámskeiði

Gríðarlegur áhugi á menntunAðsókn að námi aldrei verið meiriÍ byrjun janúar var tekið á móti umsóknum í fjölda námskeiða á vegum Eflingar-stéttarfélags. Mörg námskeiðanna fylltust hratt og var t.d. fullt á jarðlagnatæknanámskeiðið í byrjun janúar. Námskeiðið er...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere