Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Faghópur leikskólaliða stofnaður í gærkvöldi

Faghópur leikskólaliða stofnaður í gærkvöldiÞað mun heyrast vel frá þessum hópi– segir Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaðurÞetta var ótrúlega skemmtilegur fundur í gær þegar við stofnuðum faghóp leikskólaliða, segir Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar. Það...

Samningur kynntur í HB Granda

Samningur kynntur í HB Granda 28. febrúar 2008Efling býður kynningu á kjarasamningnumFulltrúar Eflingar kynntu í gær kjarasamninginn í HB Granda ásamt trúnaðarmanni á vinnustað  og fóru yfir helstu breytingar sem nýr kjarasamningur hefur í för með sér og þá...

Samningur kynntur

Samningur kynntur á fjölmennum félagsfundi í Eflingu 27. febrúar 2008Nýr kjarasamningur Eflingar og Flóabandalagsins var kynntur á félagsfundi í Kiwanishúsinu í gærkvöldi. Fjöldi félagsmanna kom á fundinn eins og þessi mynd sýnir og var mikið spurt um ýmis atriði...

Nýir kjarasamningar til þriggja ára

Nýir kjarasamningar til þriggja áraVeruleg hækkun lægri launa Kjarasamningar á PDF formatiNew Collective Bargaining Agreement for Three YearsA Considerable Pay Raise for Lower Wages Bargaining Agreement in PDF formatNowe umowy zbiorowe do trzech latZnaczne...

Meginlinur kjarasamninga liggja fyrir

Viðræðunefnd Flóans á fundi í vikunni...... SamningamálinMeginlínur kjarasamninga liggja fyrirViðræðunefnd Flóabandalagsins hittist í morgun og fór yfir meginlínur  sem samþykktar voru sem grunnur kjarasamninganna milli ASÍ og SA í gærkvöldi. Viðræðunefndin...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere