Nýr kjarasamningur SGS við SA hefur verið samþykktur

Um nýja samninginnNiðurstöður kosningar

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Misvísandi, rangar eða jafnvel engar upplýsingar

Misvísandi, rangar eða jafnvel engar upplýsingar- segir Fjóla JónsdóttirÞað er allur gangur á því hvernig staðið er að réttindum og starfskjörum Pólverja sem hér starfa. Á fundum sem Efling - stéttarfélag hefur haldið með pólskum félagsmönnum í haust hefur komið í...

Sumar á Vatnsnesi og Skaga

Spennandi ferð á slóðir GrettissöguSumar á Vatnsnesi og SkagaFyrri sumarferð Eflingar-stéttarfélags um Vatnsnes og Skaga verður farin dagana 28. til 30. júní n.k. Ekið verður á fimmtudeginum að Steinsstöðum en Steinsstaðir eru í næsta nágrenni við Varmahlíð í...

Landnemaskólinn gefur tækifæri

Ingibjörg Stefánsdóttir afhendir viðurkenningarskjölin Ánægðir nemendur útskrifaðirLandnemaskólinn gefur tækifæriRétt fyrir jólin var útskrifaður hópur nemenda úr Landnemaskólanum en fram kom að þeir voru mjög ánægðir með það nám sem þeir höfðu stundað undanfarna...

Þúsundir fengu vaxtabætur í desember

Þúsundir fengu vaxtabætur í desemberÁrangur sem skiptir máli- segir Atli Gíslason, lögmaður EflingarÍ desembermánuði sl. fengu um fimmtán þúsund einstaklingar  leiðréttar vaxtabætur frá ríkinu. Leiðréttingin á rætur að rekja til skattframtala hjá...

Sérstakt vinnustaðaeftirlit sett á laggirnar

Sérstakt vinnustaðaeftirlit sett á laggirnarMikilvægt að herða á eftirliti- segir Sigurður BessasonStjórn Eflingar hefur ákveðið að leggja aukna áherslu á eftirlit með vinnustöðum á kjarasamningssviði félagsins. Ákvörðunin er tekin með hliðsjón af því að...

Fréttir frá Sjúkrasjóði Eflingar

Fréttir frá Sjúkrasjóði EflingarTekjutengdir dagpeningar hækkaHámarksviðmið tekjutengdra dagpeninga hækkar úr kr. 256.250.- í kr. 263.681.- frá 1. janúar 2007. Þá hækka eftirfarandi styrktegundir vegna endurhæfingar eða fyrirbyggjandi aðgerða:  Sjúkra- og...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere