Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Samninganefnd kosin í næstu viku

Kjarasamningar lausir um áramót á almennum markaðiSamninganefnd kosin í næstu vikuKjarasamningar á almennum markaði eru lausir um áramót og er vinna þegar hafin hjá Eflingu-stéttarfélagi að undirbúningi samninganna. Félög Flóabandalagsins, Vlf. Hlíf í Hafnarfirði og...

Efling með stéttlausum á Indlandi

Thomas er einn af leiðbeinendum SAM á Indlandi Efling með stéttlausum á Indlandi Hefur gerbreytt lífi fjölda fólks- segir Jónas Þórir ÞórissonÞað er mikil ánægja með þetta verkefni af hálfu Hjálparstarfs kirkjunnar og hjá Social Action Movement á Indlandi, sagði Jónas...

Framtíð í nýju landi

Anh-Dao Tran verkefnastjóri og Fjóla Jónsdóttir hjá EflinguFramtíð í nýju landiFleiri ástæður en íslenska sem skapa erfiðleika - segir Anh-Dao Tran Þann 1. desember nk. lýkur verkefninu Framtíð í nýju landi. Verkefnið hefur það að markmiði að efla ungmenni af erlendum...

Laust í köben 28. sept.

 "LAUST Í KAUPMANNAHÖFN"laus íbúð í Kaupmannahöfn 14.-19. okt. endilega hafið samband við skrifstofu í síma 510 7500

Efling skorar á stjórn Granda

Efling skorar á stjórn GrandaÁfram landvinnslu í ReykjavíkÁ stjórnarfundi Eflingar-stéttarfélags í gær samþykkti stjórnin samhljóða ályktun um að skora á HB Granda að endurskoða ákvörðun fyrirtækisins um að hætta allri landvinnslu í Reykjavík. Rök HB Granda fyrir...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere