Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Framtalsaðstoð fyrir félagsmenn

Vinnureglur vegna skattframtala:Skattaaðstoðin miðast að sjálfsögðu við þá sem eru á félagaskrá Eflingar – stéttarfélags.Gert er ráð fyrir 15. mínútum pr. framtal og gildir það fyrir félagsmann og maka. Ef börn eldri en 16 ára eru félagsmenn og eða foreldrar er að...

Nýliðanámskeið hjá Leikskólum Reykjavíkurborgar

Nýliðanámskeið hjá Leikskólum ReykjavíkurborgarSigurrós Kristinsdóttir aðaltrúnaðarmaður Eflingar hjá Reykjavíkurborg ásamt Ragnari Ólasyni og Atla Lýðssyni starfsmönnum Eflingar kynntu félagið fyrir nýjum starfsmönnum á leikskólum borgarinnar. Þarna voru samankomnir...

Réttindi félagsmanna kynnt á vinnustöðum

- Vinnustaðaheimsókn í GullsmárannRéttindi félagsmanna kynnt á vinnustöðumÞessa dagana er Efling að fara í heimsóknir á helstu vinnustaði hjá Kópavogsbæ og Seltjarnarnesi. Verið er að kynna endurmatsferli vegna starfsmats sem innleitt var í lok árs 2004.  Hægt er...

Stoltir útrkriftarnemar!

Stoltir útskriftarnemar!Hópur erlendra starfsmanna á Landsspítala háskólasjúkrahúsi lauk 60 stunda námi í íslensku þann 28 janúar.  Þau voru sammála um að námið hefði gengið mjög vel og fulltrúar Eflingar sem var boðið í útskriftina voru sammála um að hópurinn...

Er gott að fá laun í evrum?

Er gott að fá laun í evrum?- eftir Ásgeir Jónsson, hagfræðingHáir vextir og óstöðugleiki á gjaldeyrismarkaði hafa skapað gríðarlegar óvinsældir fyrir íslensku krónuna á síðustu misserum. Það er því ef til vill ekki að undra að mörg fyrirtæki hugað nú að því hvernig...

Jákvætt fyrir eigendur séreignarsparnaðar

  Breyting á lögumJákvætt fyrir eigendur séreignarsparnaðarFlestum er ljóst mikilvægi þess að spara til efri áranna.  Hver hefur ekki látið sig dreyma um að eiga náðuga tíma á eftirlaunaárunum?  Æ fleiri stefna líka að því að hætta að vinna fyrr til að...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere