Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Viðræður við SA

Viðræður við SATekist á um meginforsendur Það er ennþá verið að ræða meginforsendur samninganna við Samtök atvinnulífsins, segir Sigurður Bessason, formaður samninganefndar Flóafélaganna. Það er ekki ekki komin niðurstaða varðandi samningstíma en við höfum verið að...

Samningar við ríkið í undirbúningi

Samningar við ríkið í undirbúningiKjarasamningar við fjármálaráðherra og tengdar ríkisstofnanir þar á meðal hjúkrunarheimili, Landsspítalann og fleiri heilbrigðisstofnanir rennur út í lok mars á þessu ári.  Kjarasamningurinn sem gildir fyrir félagsfólk Eflingar á...

SGS og Flóinn

SGS og FlóinnFjögurra ára samningur ekki fýsilegur Á fundi hjá ríkissáttasemjara í gær komu fram mjög mismunandi sjónarmið samningsaðilanna á lausnum í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú standa milli Flóafélaganna/ SGS og Samtaka atvinnulífsins. Vegna þeirra miklu...

Samninganefnd flóa

Samninganefnd FlóafélagannaKjaradeilu vísað til sáttasemjaraAfstaða  SA til skattatillagna veldur miklum vonbrigðum - segir Sigurður BessasonÁ fjölmennum fundi samninganefndar Flóafélaganna í kvöld  var samþykkt einróma að vísa yfirstandandi kjaradeilu...

Efling, vel að verki staðið!

 Efling, vel að verki staðið! Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti Eflingu-stéttarfélagi, Luca Lúkasi Kostić, Hjálmari Sveinssyni og Ævari Kjartanssyni viðurkenningu Alþjóðahúss ,,Vel að verki staðið” fyrir lofsverða frammistöðu í málefnum...

Launahækkanir 1. janúar 2008

Launahækkanir 1. janúar 2008Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði eru lausir nú um áramótin.  Þar sem samningar hafa ekki enn tekist, liggur ekki ljóst fyrir hverjar launabreytingar verða á almennum markaði eða hjá þeim sem að taka mið af samningi við Samtök...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere