Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Sérstakt vinnustaðaeftirlit sett á laggirnar

Sérstakt vinnustaðaeftirlit sett á laggirnarMikilvægt að herða á eftirliti- segir Sigurður BessasonStjórn Eflingar hefur ákveðið að leggja aukna áherslu á eftirlit með vinnustöðum á kjarasamningssviði félagsins. Ákvörðunin er tekin með hliðsjón af því að...

Fréttir frá Sjúkrasjóði Eflingar

Fréttir frá Sjúkrasjóði EflingarTekjutengdir dagpeningar hækkaHámarksviðmið tekjutengdra dagpeninga hækkar úr kr. 256.250.- í kr. 263.681.- frá 1. janúar 2007. Þá hækka eftirfarandi styrktegundir vegna endurhæfingar eða fyrirbyggjandi aðgerða:  Sjúkra- og...

Fræðslustyrkir hækka árið 2007

Aukin tækifæri félagsmanna EflingarFræðslustyrkir hækka árið 2007Stjórnvöld ákváðu fyrir nokkru að veita auknu fé til íslenskukennslu og endurmenntunar fyrir félagsmenn í Eflingu-stéttarfélagi. Með þessum framlögum af hálfu ríkisins til þessa málaflokks verður nú hægt...

Magano Kaprína Shiimi

Magano Kaprína Shiimi í garðinum við heimili sitt Magano Kaprína ShiimiSyngur með RegnbogakonumMagano Kaprína Shiimi er frá Namibíu og kom til Íslands í janúar 2005 og vinnur í fiski hjá HB Granda í Örfirisey. Fyrst eftir að ég kom hingað vann ég í fiski í Grindavík...

Stjórnvöld leggja meira fé til fræðslu

Stjórnvöld leggja meira fé til fræðsluEnn fleiri menntunartækifæriVið endurskoðun kjarasamninga í nóvember 2005 og í júní 2006 var samið sérstaklega um að setja aukið fjármagn í fræðslumálin. Í yfirlýsingu stjórnvalda frá síðastliðnu sumri kom fram að framlög til...

Veruleg hækkun launa í umönnunarstörfum

Niðurstöður úr nýlegri GallupkönnunVeruleg hækkun launa í umönnunarstörfumNýleg Gallup könnun staðfestir að laun í umönnunarstörfum hækkuðu verulega á síðasta ári.  Er það mjög ánægjuleg niðurstaða og staðfestir að óánægjuraddir þessa hóps með kjör sín hafa loks...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere