Nýr kjarasamningur SGS við SA hefur verið samþykktur

Um nýja samninginnNiðurstöður kosningar

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Kaupaukasamningur hjá Orkuveitunni

OrkuveitanKaupaukasamningur samþykkturGerður hefur verið nýr samningur um kaupaukakerfi hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Samningurinn var samþykktur í vikunni í atkvæðagreiðslu starfsmanna sem eru félagsmenn Eflingar-stéttarfélags, en samningurinn tekur einnig til...

Námsráðgjöf á vinnustað

Sigrún Þórarinsdóttir og Sigríður Dísa Gunnarsdótttir, námsráðgjafar hjá Mími, ásamt þórunni H. Sveinbjörnsdóttir hjá Eflingu, kynna námsráðgjöf á vinnustöðum fyrir starfsfólki í edhúsi LHS. Námsráðgjöf á vinnustaðEfling mun halda áfram að bjóða námsráðgjöf ...

Launalagfæringar á hjúkrunarheimilum

Launalagfæringar á hjúkrunarheimilum dragast- ríkið stendur ekki við fyrirheit um fjármagn Fólki er vafalaust enn í fersku minni þegar starfsmenn á hjúkrunarheimilum lögðu niður vinnu í vor til þess að vekja athygli á hve laun þeirra höfðu dregist aftur úr þrátt fyrir...

Dansrækt JSB

Dansrækt JSBVelkomin í okkar hóp- segir Bára MagnúsdóttirDansrækt JSB er líkamsræktarstaður sem hefur þróast innan danshefðarinnar og er sérsniðinn að kvenlegum þörfum, segir Bára Magnúsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri. Bára hóf að kenna líkamsrækt jafnhliða...

Efling í Borgarleikhúsinu

Í leikhús í vetur???Efling í Borgarleikhúsinu Á haustin og um áramót eru sendir út tilboðsmiðar til félagsmanna um leikhúsmiða á sérkjörum sem Efling hefur samið við leikhúsið um. Mörg hundruð félagsmenn hafa nýtt sér tilboðin vor og haust og hefur verið mikil ánægja...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere