Nýr kjarasamningur SGS við SA hefur verið samþykktur

Um nýja samninginnNiðurstöður kosningar

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Eldum rétt hafnar sáttatilboði Eflingar

Eldum rétt nýtti sér þjónustu starfsmannaleigu eftir að hún var afhjúpuð í þættinum Kveik Framkvæmdastjóri fyrirtækisins þverneitar ábyrgð og kennir öðrum um, þar á meðal Vinnumálastofnun Sáttatilboði upp á 4 milljónir hafnað þrátt fyrir ofurhagnað Eldum rétt...

Efling styður fulltrúaráð VR

Stjórn Eflingar – stéttarfélags lýsir yfir stuðningi við þá ákvörðun fulltrúaráðs Lífeyrissjóðs verslunarmanna að afturkalla umboð stjórnarmanna í kjölfar þess að stjórn sjóðsins hækkaði vexti með geðþóttaákvörðun þvert á almennar vaxtalækkanir og yfirlýst markmið...

Vegna yfirlýsinga framkvæmdastjóra Eldum rétt

Framkvæmdastjóri Eldum rétt, Kristófer Júlíus Leifsson, hefur brugðist við fréttum af skaðabótamáli fjögurra fyrrum starfsmanna gegn fyrirtækinu með útúrsnúningi og rangfærslum. Í janúar síðastliðnum leigði Eldum rétt mennina frá Menn í vinnu ehf, alræmdri...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere