Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Vel heppnaður fundur félags- og leikskólaliða

Góður hópur leikskóla- og félagsliða hlýddi á Ragnar Ólason sérfræðing Eflingar segja frá yfirstandandi samningaviðræðum við ríki og sveitarfélög á haustfundi faghópanna sl. miðvikudag. Mikil samstaða ríkir um kröfur í samningaviðræðunum og augljóst að fólk er orðið...

Sólveig Anna kjörin varaformaður SGS

Sólveig Anna Jónsdóttir var kjörinn varaformaður Starfsgreinasambands Íslands á föstudaginn, en þá lauk 7. þingi sambandsins. Auk þess var Ragnar Ólason sérfræðingur hjá Eflingu endurkjörinn meðstjórnandi í framkvæmdastjórn. Björn Snæbjörnsson var endurkjörinn...

Sveitarfélögin vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara

Fréttatilkynning frá Eflingu og SGS SGS og Eflingu barst núna eftir hádegið bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem tilkynnt var að sveitarfélögin hefðu einhliða ákveðið að vísa yfirstandandi kjaradeilu til Ríkissáttasemjara. Ástæðan sem tilgreind er og...

Haustfundur faghópa félags- og leikskólaliða

Haustfundur faghópa félags- og leikskólaliða verður haldinn miðvikudaginn 30. október kl. 19:30 í húsnæði Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Kynning verður á yfirstandandi samningaviðræðum við ríki og sveitarfélög. Ari Eldjárn sér um að skemmta. Í boði verður dýrindis...

Staða samningaviðræðna við Reykjavík, ríki og sveitarfélög

Frá því að deilunni við Reykjavíkurborg var vísað til ríkissáttasemjara hafa þrír formlegir fundir átt sér stað. Örlítið hefur þokast áfram í viðræðum og ágætis samtal um kröfugerð Eflingar náðst þó að lending sé ekki í sjónmáli. Auk formlegu fundanna með...

Hvenær náum við jafnrétti á vinnumarkaði?

Til hamingju með daginn! Á þessum degi fyrir 44 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Samstaða kvenna skilaði mikilvægum breytingum í átt að jafnrétti. En þrátt fyrir að samfélagið hafi breyst verulega á...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere