Verkföll í hótelum og hjá rútufyrirtækjum eru boðuð í næstu viku.

Upplýsingar um verkföll og greiðslurSækja um úr Vinnudeilusjóði

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Mikill meirihluti hlynntur því að láglaunafólk fái meiri skattalækkun

Ríflega 80% Íslendinga eru hlynntir því að launafólk með heildartekjur undir 500 þús. kr. á mánuði fyrir skatt, fái meiri skattalækkun en aðrir. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Alþýðusamband Íslands. Athygli vekur að stuðningur við slíka...

Efling þakkar veittan stuðning í baráttunni

Eflingu-stéttarfélagi hafa borist fjölmargar stuðnings- og baráttukveðjur undanfarna daga og vikur. Niðurstöður atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir meðal starfsfólks á hótelum, í rútufyrirtækjum og hjá Almenningsvögnum Kynnisferða sýna á afdráttarlausan hátt að...

Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest

Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar  stjórnar félagsins fyrir kjörtímabilið 2019-2021. Tillögur skulu vera um 7 stjórnarmenn til tveggja ára samkvæmt 10. gr. laga félagsins. Um er að ræða varaformann og ritara auk fimm...

Félagsfundur rútubílstjóra

Efling boðar til félagsfundar hjá rútubílstjórum í dag, 11. mars kl. 20.00 í húsakynnum Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Drög að dagskrá 0. Opnun fundar 1. Fundarstjóri og fundarritari tilnefnd 2. Dagskrá yfirfarin og samþykkt 3. Eldri mál a. Deild rútubílstjóra...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere