Nýr kjarasamningur SGS við SA hefur verið samþykktur

Um nýja samninginnNiðurstöður kosningar

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Fundur hópferðabílstjóra í Eflingu

Allir hópferðabílstjórar í Eflingu eru boðnir velkomnir á fund á Kex Hostel, Skúlagötu 28, miðvikudaginn 22. maí kl 19:00 (Gym & Tonik salurinn). Það er kominn tími til að hrista hópinn saman, auka samstarf og styrkja innbyrðis tengsl hópferðabílstjóra í Eflingu....

Efling fagnar tímamótayfirlýsingu ASÍ um eftirfylgni kjarasamninga

Fyrir réttri viku sendi Efling viðvörun á hótelstjórann Árna Val Sólonsson vegna viðbragða hans við nýjum kjarasamningum. Hann sagði upp launakjörum allra starfsmanna sinna með bréfi og bauð þeim ný, hönnuð „með það að markmiði að lækka launakostnað“. Þessu mótmælti...

Vorfundur trúnaðarmanna

Efling - stéttarfélag boðar trúnaðarmenn til vorfundar. Fundurinn verður haldinn í Iðnó, Vonartstræti 3, miðvikudaginn 29. maí 2018, kl. 13:00 – 17:00. Dagskrá: 13:00-16:00 Hversdagsfordómar á vinnustað -námskeið stýrt af InterCultural Iceland 16:00-17:00...

Dagsferð Eflingar sumarið 2019

Hin árlega dagsferð Eflingar verður í lok sumars og nú var ákveðið að ferðast um uppsveitir Árnessýslu þar sem er að finna margar af fallegustu náttúruperlum Suðurlands. Við munum skoða marga áhugaverða staði og meðal þeirra helstu má nefna gamla bæinn að Tungufelli,...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere