Nýlegt frá Eflingu um efnahagsmál, kjarasamninga og Covid-19
Samantekt á nýlegum greinum og skýrslum
Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera
Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi
og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð
Spurt og svarað vegna Covid-19
íslenska, english, polski, russkiy, lietuviškai, español
Opnunartími um jól og áramót 2020-2021
Efling óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Afgreiðslutími um jól og áramót 2020-2021: 22. desember 8:15-16:00 23. desember 8:15-15:00 24. desember LOKAÐ 25. desember LOKAÐ 28. desember 10:00-16:00 29. desember 8:15-16:00...
Féþúfa hinna aflögufæru, bölvun hinna efnalitlu: Ályktun Trúnaðarráðs Eflingar um kórónaveirukreppuna
Trúnaðarráð Eflingar fjallaði á fundi sínum 10. desember síðastliðinn um kórónaveirukreppuna og áhrif efnahagsstefnu hins opinbera vegna hennar á afkomu og lífsöryggi Íslendinga. Gestum úr röðum atvinnulausra Eflingarfélaga var boðið að taka þátt í fundinum, þar sem...
Starfsmaður 21. aldarinnar
Starfsmaður 21. aldarinnar er hagnýtt námskeið fyrir þá sem vilja styrkja sig í tækni. Næsta námskeið er kennt á ensku og hefst 6. janúar 2021. Á námskeiðinu er leitast við að kynna tækni og tæknileg heiti á mannamáli til að efla sjálfstraust þeirra sem vinna með...
Atvinnurekendur eiga ekki að skipa helming stjórnarmanna í stjórnum lífeyrissjóða
Trúnaðarráð Eflingar fjallaði á fundi sínum 12. nóvember síðastliðinn um vald sjóðfélaga í íslenska lífeyrissjóðakerfinu. Niðurstaðan er eftirfarandi: Eflingarfélagar vilja meiri og beinni áhrif sjóðfélaga á stjórnun og ákvarðanir lífeyrissjóða í samræmi við að...
Þegar stjórnvöld velja sigurvegara – beint streymi í kvöld
Á trúnaðarráðsfundi Eflingar í kvöld heldur Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans erindi undir yfirskriftinni Þegar stjórnvöld velja sigurvegara. Erindið hefst um kl. 19.30 og verður streymt á Facebooksíðu Eflingar. Yfirstandandi kreppa hefur miklar samfélagslegar...
Jólabingó Eflingar
Efling býður félögum sínum í jólabingó í beinni útsendingu á facebooksíðu stéttarfélagsins miðvikudaginn 9. des kl. 19:00. Til að ná í Bingóspjöld þarf að smella á þennan hlekk https://bingo.gamatic.com/efling/ en streymið/bingóið verður á facebooksíðu Eflingar. Vegna...
Viðtalstímar lögmanna
Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.