Ræstingar á almennum vinnumarkaði
Þekktu þín réttindi
Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera
Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi
og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð
Hvað færð þú mikla launahækkun?
Launahækkanir 1. janúar 2021
Breyttur afgreiðslutími á föstudögum
Frá og með 1. apríl breytist afgreiðslutími félagsins á föstudögum. Opið verður frá 8:15-15:00. Afgreiðslutími skrifstofunnar Mánudagur 8.15-16.00 Þriðjudagur 8.15-16.00 Miðvikudagur 8.15-16.00 Fimmtudagur 8.15-16.00 Föstudagur 8.15-15.00 Vegna hertra...
Kjör lífeyrisþega til umfjöllunar á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar
Á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar sem haldinn verður 8. apríl nk. kynnir Stefán Ólafsson skýrslu um kjör lífeyrisþega. Skýrslan, sem kemur út innan skamms, fjallar um hvernig samspil almannatrygginga (TR) og lífeyrissjóða mótar tekjur ellilífeyrisþega og öryrkja....
Mánudaginn 29. mars hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
Mánudaginn 29. mars byrjum við að þjónusta félagsmenn kl. 9.00 vegna starfsmannafundar. Vegna hertra sóttvarnaraðgerða er móttaka skrifstofu Eflingar-stéttarfélags í Guðrúnartúni 1 lokuð. Veitt er besta mögulega þjónusta í gegnum síma og tölvupóst og eru félagsmenn...
Dropinn – Dansstuð með Margréti Erlu Maack
Stuðboltinn og rassabangsinn Margrét Erla Maack kennir félagsmönnum danstakta á Dropanum 25. mars nk. þar sem farið verður í partýtrix, líkamstungumál, hristur og teygjur. Skemmtilegur tími sem kemur púlsinum af stað. Margrét hefur kennt í Kramhúsinu og er einn...
Framboð til stjórnar
Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar hluta stjórnar félagsins fyrir kjörtímabilið 2021-2023. Að þessu sinni skal kjósa um varaformann, ritara og 5 aðalmenn í stjórn til tveggja ára. Tillögur skulu vera um 7 stjórnarmenn til...
Blekkingum beitt til að hefja Grænbókarvinnu
„Eftir að hafa rætt við stjórn Eflingar, trúnaðarráð og almenna Eflingarfélaga er alveg ljóst í mínum huga að við höfum engan einasta áhuga á að þessi vinna sé í gangi,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, í samtali við Kristján Kristjánsson í þættinum...
Viðtalstímar lögmanna
Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.