Bleiki dagurinn

Í tilefni af bleika deginum mættu starfsmenn Eflingar vel bleikir og hressir í vinnuna enda alltaf gaman þegar hægt er...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.