1. maí 2018 – ávarp formanns

Ávarp 1. maí, 2018. - Myndband af ávarpi Sólveigar er að finna hér fyrir neðan. Kæru félagar, ég sendi ykkur miklar og heitar upprisukveðjur á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Við verkafólk eigum þennan eina dag til þess að minnast sigra þeirra sem...

Sólveig tekur við formennsku í Eflingu

Sólveig Anna Jónsdóttir tók við formennsku í Eflingu-stéttarfélagi á aðalfundi  í gær þann 26. apríl. Hún tók við af Sigurði Bessasyni sem lætur af formennsku eftir átján ár í starfi en aldrei áður hefur verið kosið um nýjan formann eftir að stéttarfélögin...

1. maí 2018 – Sterkari saman í baráttunni

1. maí í Reykjavík Sterkari saman í baráttunni - ekki láta þig vanta Sýnum samstöðu okkar í verki og mætum á baráttufund þann 1. maí en yfirskrift fundarins í ár er Sterkari saman. Formleg dagskrá hefst á Ingólfstorgi laust eftir klukkan 14.00. Safnast...

Samningur um sex hæfnigreiningar starfa

Nú í apríl undirrituðu Efling stéttarfélag og Starfsafl samning við Mími um hæfnigreiningu sex starfa. Við hæfnigreiningarnar er notuð aðferð samkvæmt viðurkenndri aðferðafræði frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins sem byggir á efni frá kanadíska ráðgjafafyrirtækinu Human...

Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags 26. apríl 2018

Aðalfundur  Eflingar-stéttarfélags 2018 verður haldinn á Grand Hótel fimmtudaginn 26. apríl  2018.  Fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni að Sætúni 1/Guðrúnartúni 1...

Opnað fyrir bókanir í sumar

Við minnum á að mánudaginn 9. apríl kl. 8.15 opnast bókunarvefurinn fyrir félagsmenn sem eiga 100 punkta og yfir og geta þeir bókað sig í þau hús sem laus eru í sumar. ATH ! félagsmenn bóka beint og greiða strax undir liðnum laus orlofshús Ekki er opið fyrir neinar...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere