Breyttu lífi þínu með markþjálfun

Vinsældir markþjálfunar hafa verið miklar og því býður Efling sínum félagsmönnum upp á námskeið fjórða árið í röð. Leiðbeinandi er Arnór Már Másson, sálfræðimenntaður og þrautreyndur ACC markþjálfi hjá AM Markþjálfun slf. Markþjálfun aðstoðar fólk að komast að því…

Fjórða þing ASÍ-UNG

Föstudaginn 23. september verður haldið fjórða þing ASÍ-UNG en þingið sækja þeir sem eru 35 ára og yngri og eru í...

Stafræna byltingin

Stafræn bylting sem á ensku nefnist digitalisation er hugtak sem er fyrirferðamikið í norrænni þjóðfélagsumræðu þessa dagana, en margir halda á lofti kostum hennar á meðan aðrir benda á vankantana. Þeir sem eru jákvæðastir telja…

Við viljum láta í okkur heyra

Kristinn Örn vinnur sem vaktstjóri í vinnslu hjá Lýsi hf og varð trúnaðarmaður á vinnustaðnum árið 2014. Þetta er...

Breytingar á atvinnuumhverfi

Stöðug fjölgun félagsmanna, en ennþá stór hópur án atvinnu Frá árinu 2010 hefur félagsmönnum Eflingar fjölgað stöðugt...

Síða 20 af 164« Fyrsta...10...1819202122...304050...Síðasta »

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.