Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Orlofsuppbót

Ef þú ert félagsmaður í Eflingu og starfar á almenna markaðinum átt þú að fá orlofsuppbót þessi mánaðarmót. Fyrir heilsársvinnu ættir þú að fá 76.000 kr. Heilsársvinna þýðir að þú hafir unnið í fullu starfi 45 vikur á tímabilinu 1. maí 2018 til 30. apríl 2019. Hafir...

Kaffiboð eldri borgara 5. maí

Sunnudaginn 5. maí nk. verður kaffiboð fyrir Eflingarfélaga 70 ára og eldri haldið að Gullhömrum í Grafarholti. Húsið opnar kl. 13.30. Efling – stéttarfélag býður gestum upp á kaffi og meðlæti, leikið verður fyrir dansi og söngatriði er einnig á dagskránni...

Aðalfundur Eflingar – krefjandi og lærdómsríkt ár

Aðalfundur Eflingar – stéttarfélags var haldinn í Austurbæ í gærkvöldi, 29. apríl. Fundurinn fór fram með hefðbundnu sniði og var mæting með ágætum. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar flutti skýrslu stjórnar þar sem hún fór yfir viðburðarríkt ár sem...

1. maí 2019

Sýnum samstöðu okkar í verki og mætum á baráttufund þann 1. maí. Yfirskrift fundarins í ár er Jöfnum kjörin – samfélag fyrir alla. Safnast verður saman á horni Laugavegar og Snorrabrautar klukkan 13:00 en kröfugangan leggur af stað kl. 13:30. Lúðrasveit verkalýðsins...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere