Það er ekki nóg að hafa plan.

Það þarf að framkvæma.

Sífellt stærri hópur venjulegs fólks hefur hvorki efni á að leigja eða kaupa húsnæði. Efling – stéttarfélag skorar á yfirvöld að láta verkin tala – því skjótra úrlausna er þörf.

Það er ekki nóg að hafa plan.

Það þarf að framkvæma.

Sífellt stærri hópur venjulegs fólks hefur hvorki efni á að leigja eða kaupa húsnæði. Efling – stéttarfélag skorar á yfirvöld að láta verkin tala – því skjótra úrlausna er þörf.

Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun sjómanna

Stjórn Eflingar-stéttarfélags hefur samþykkt að láta fara fram atkvæðagreiðslu meðal sjómanna í félaginu um boðun verkfalls. Sjómenn hafa verið samningslausir allt frá því í ársbyrjun 2011, þegar samningar losnuðu og hefur deilan verið undir stjórn sáttasemjara frá...

Breyttu lífi þínu með markþjálfun

Vinsældir markþjálfunar hafa verið miklar og því býður Efling sínum félagsmönnum upp á námskeið fjórða árið í röð. Leiðbeinandi er Arnór Már Másson, sálfræðimenntaður og þrautreyndur ACC markþjálfi hjá AM Markþjálfun slf. Markþjálfun aðstoðar fólk að komast að því…

Fjórða þing ASÍ-UNG

Föstudaginn 23. september verður haldið fjórða þing ASÍ-UNG en þingið sækja þeir sem eru 35 ára og yngri og eru í aðildarfélögum ASÍ. Þingið verður haldið í Rafiðnaðarskólanum, Stórhöfða 27. Á þinginu verður farið yfir stöðu ungs fólks á húsnæðismarkaði sem og...

Síða 20 af 310« Fyrsta...10...1819202122...304050...Síðasta »

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.