Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Rútuverkfall 28.-29. mars: Upplýsingar

Á fimmtudaginn og föstudaginn verður verkfall í rútufyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni, í 48 tíma alls. Rútubílstjórar í Eflingu eru beðnir að hjálpa við að verja verkfallið. Verkfallsvarsla verður í tveimur vöktum, klukkan 2:00 og 7:00 að morgni hvors dags....

Upplýsingar um verkfall hjá hótelstarfsfólki 28. og 29 mars

Næstu verkföll verða fimmtudaginn 28. mars og föstudaginn 29. mars. Ef þú ert í Eflingu eða VR, og vinnur á einhverju af hótelunum sem eru talin upp hér að neðan, nær verkfallið til þín. Það skiptir ekki máli hvort þú hafir tekið þátt í kosningunni, í hvaða deild...

Baráttuhugur í félagsmönnum Eflingar

Verkfallsaðgerðir Eflingar og VR hafa gengið vel í dag þrátt fyrir slæmt veður og að töluvert hafi þurft að hafa afskipti af hugsanlegum verkfallsbrotum.Hótelstarfsfólk gekk á milli hótela og safnaðist saman í kröfustöður til að sýna samstöðu og vekja athygli á kröfum...

Vitni að verkfallsbroti?

Ef þú veist um möguleg verkfallsbrot eða verður vitni að verkfallsbrotum geturðu látið vita í gegnum netfangið verkfallsbrot@efling.is Stöndum vörð um réttindi okkar til verkfalls og tilkynnum öll brot. Fyllsta trúnaðar er gætt.

Skert þjónusta vegna verkfallsaðgerða

Föstudaginn 22. mars verður skert þjónustugeta á skrifstofu Eflingar vegna verkfallsaðgerða. Bið getur myndast eftir afgreiðslu og við hvetjum fólk til að hafa samband eftir helgi eða senda tölvupóst á efling@efling.is ef erindið þolir bið.

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere