Nýr kjarasamningur SGS við SA hefur verið samþykktur

Um nýja samninginnNiðurstöður kosningar

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Opnunartími skrifstofu á mánudaginn

Mánudaginn 4. mars opnar skrifstofa Eflingar kl. 10.30 vegna starfsmannafundar. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

Að fá athygli – skapandi skrif

Viltu koma þekkingu þinni og viðhorfum á framfæri í rituðu máli. Námskeiðið Að fá athygli - skapandi skrif er í formi fyrirlestra en snýst þó einkum um stuttar ritunaræfingar sem lagðar eru fyrir þátttakendur og umræður um þær. Markmiðið með námskeiðinu er að...

Líf á lægstu launum og Fólkið í Eflingu hljóta viðurkenningu

Fjölmiðlaverðlaun götunnar voru veitt í þriðja sinn sl. föstudag við hátíðlega athöfn í húsnæði Hjálpræðishersins. En þau eru veitt blaða- frétta- og fjölmiðlafólki fyrir málefnalegar og góðar umfjallanir um fátækt á Íslandi á árinu 2018. Alda Lóa Leifsdóttir,...

Skertur trúverðugleiki Samtaka atvinnulífsins

Efling - stéttarfélag lýsir undrun og vonbrigðum vegna villandi umfjöllunar Samtaka atvinnulífsins um launakröfur verkalýðsfélaga. Ekki er hægt að álykta annað en að um vísvitandi blekkingar sé að ræða, til þess fallnar að rýra traust milli viðsemjenda. Enn fremur...

Verkfall 8. mars – praktískar upplýsingar

Atkvæðagreiðsla um tillögu að verkfalli húshjálpa í hótelum á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, hefst kl. 10.00 að morgni mánudags 25.2 2019 og lýkur kl. 22.00, fimmtudaginn 28.2 2019. Tillagan er tímabundið verkfall frá klukkan 10.00 að morgni 8. mars 2019 til...

Rangmæli Fréttablaðsins

Samtök atvinnulífsins og leiðarahöfundar Fréttablaðsins hafa farið offari í árásum á kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar um hríð. Talað er um 60% til 85% hækkun launa hjá „fyrirtækjum í landinu“ og kennt við „sturlun“ og önnur álíka einkenni. Allt er þetta fjarri lagi....

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere