Ræstingar á almennum vinnumarkaði
Þekktu þín réttindi
Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera
Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi
og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð
Hvað færð þú mikla launahækkun?
Launahækkanir 1. janúar 2021
Dagsferðir Eflingar felldar niður
Efling hefur tekið þá ákvörðun í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu vegna Covid-19 að fella niður dagsferðirnar í Borgarfjörð 29. ágúst og 5. september. Það er því miður óhjákvæmilegt vegna smithættu. Þátttökugjald verður endurgreitt að fullu og eru þeir sem voru búnir að...
Efling leggur fram tillögur til lausnar á kjaradeilu við sjálfstæða skóla
Samninganefnd félagsmanna Eflingar gagnvart Samtökum sjálfstæðra skóla (SSSK) hitti í dag fulltrúa samtakanna á samningafundi í húsnæði Ríkissáttasemjara. Efling lagði þar fram tillögur til lausnar á kjaradeilunni. Þann 15. maí síðastliðinn lagði Efling fram drög að...
Laust orlofshús á Ólafsfirði
Það er laust orlofshús á Ólafsfirði frá 21. ágúst – 28. ágúst. Hægt er að bóka á bókunarvef Eflingar eða hafa samband við skrifstofu í gegnum orlof@efling.is
Móttaka Eflingar verður opnuð á ný miðvikudaginn 19. ágúst
Vel hefur gengið að þjónusta félagsfólk í gegnum síma og tölvupóst á meðan á lokun móttökunnar hefur staðið og þökkum við veittan skilning og þolinmæði félagsmanna gagnvart lokuninni. Við opnunina verður farið að tilmælum heilbrigðisyfirvalda sem miða að því að varna...
Stóra skömmin
Þúsundir verkafólks verða fyrir launaþjófnaði af hálfu atvinnurekanda á hverjum ári. Engin viðurlög eru við þessum brotum. Samtök atvinnulífsins standa í vegi fyrir því að eitt mikilvægasta loforð stjórnvalda um að heimila sektir vegna launaþjófnaðar verði að...
Atvinnulausir: Helstu fórnarlömb Kóvid-kreppunnar
Á meðan flestir geta haldið áfram að lifa nokkurn veginn eðlilegu lífi er fótunum kippt undan hátt í 10% þjóðarinnar og fjölskyldum þeirra í efnahagslegu tilliti. Meðal- og láglaunafólk horfist í augu við 30-55% kjaraskerðingu þegar störf þeirra þurrkast út og flatar...
Viðtalstímar lögmanna
Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.