Nýr kjarasamningur SGS við SA hefur verið samþykktur

Um nýja samninginnNiðurstöður kosningar

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Verkefni Eflingar með Hjálparstarfi kirkjunnar

Fjöldi leiðtoga í flremur stéttarfélögum sat námskeið til þess að efla baráttu stéttlausra á Indlandi fyrir réttindum sínum. Efling greiddi kostnað við námskeiðið sem samstarfsaðilar Hjálparstarfs kirkjunnar á Indlandi stýrðuVerkefni Eflingar með Hjálparstarfi...

Alltaf spennandi að sjá niðurstöður

Hulda Anna Arnljótsdóttir fer yfir umsóknir Hverjir fara í Leonardóferðir?Alltaf spennandi að sjá niðurstöðurÁ undanförnum árum hefur skapast mikið samstarf Eflingar við ýmis fyrirtæki um þátttöku í Leonardó mannaskiptaáætlun Evrópusambandsins. Nú í febrúar lauk...

Tala bara íslensku hér heima

Tala bara íslensku hér heima- segir Erdogan ÖzcanErdogan Özcan, kom hingað frá Tyrklandi í febrúar árið 2000 og fékk vinnu hjá Mjólkursamsölunni. Hann segist hafa farið á íslenskunámskeið hjá Námsflokkum Reykjavíkur skömmu eftir komuna til landsins en sig hafi langað...

Hvað kostar símtalið?

Hvað kostar símtalið?Það er langtum dýrara að hringja úr GSM síma í heimasíma en á milli tveggja heimasíma.  Fimm mínútna langt símtal í heimasíma kostar að meðaltali 12,50 krónur ef hringt er úr öðrum heimilissíma, en sé þetta sama símtal hringt úr farsíma...

Örkumla og utangarðs

Grimm örlög Pólsks verkamanns:Örkumla og utangarðsHinn tæplega fertugi Ireneusz Gluchowski er örkumla eftir vinnuslys og blóðeitrun en býr við óvissu um réttindi og bætur vegna lögbrota Jarðvéla ehf. sem réði hann til vinnu án þess að tryggja atvinnuleyfi....

Ný launatafla Reykjavíkurborgar tekur gildi

SorpaNý launatafla Reykjavíkurborgar tekur gildi Starfsmönnum Sorpu var kynntur nýr kjarasamningur 10. febrúar sl. og var hann jafnframt borinn undir atkvæði.  43 voru á kjörskrá og greiddu 35 félagsmenn atkvæði.  Samningurinn var samþykktur með yfirgnæfandi...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere