Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Tillögur ASÍ og SA

Tillögur ASÍ og SA umErlenda starfsmenn, gerviverktöku, opinber innkaup og lögbrot í atvinnustarfsemiASÍ og SA leggja áherslu á að leikreglur á vinnumarkaði þurfa að vera skýrar og þeim fylgt eftir af stjórnvöldum og aðilum vinnumarkaðarins með markvissu og skilvirku...

Dagsferðir Eflingar í september

Dagsferðir Eflingar í septemberMarkverðir staðir í BorgarfirðiDagsferðir Eflingar hafa verið mjög vinsælar undanfarin ár. Í ár er stefnan tekin á Borgarfjörð. Farið verður um Þingvelli og Kaldadal í Hvítársíðuna að Fljótstungu og staldra við í hellinum Víðgelmi. Þaðan...

Kjarasamningur við Orkuveita Reykjavíkur

Kjarasamningur við Orkuveita ReykjavíkurYfirgnæfandi meirihluti samþykkti samninginn Kjarasamningur Orkuveitu Reykjavíkur og Eflingar-stéttarfélags var kynntur fyrir félagsmönnum í gær 17. maí.  Í lok fundarins bauðst félagmönnum að greiða atkvæði um...

Skrifað undir kjarasamning við Orkuveitu Reykjavíkur

Skrifað undir kjarasamning við Orkuveitu ReykjavíkurMeð nýjum kjarasamningi var lögð sérstök áhersla á að hækka grunnlaun ákveðinna faghópa en launahækkanir vega þyngst í upphafi samningstímans.  Til framtíðar skiptir hækkun lífeyrisframlags miklu máli fyrir...

Spennandi Ítalíuferð

Spennandi Ítalíuferð Nokkur sæti lausVegna forfalla eru nokkur sæti laus í seinni Ítalíuferð Eflingar. Þetta er spennandi ferð þar sem stefnan er tekin á Gardavatnið en þaðan er boðið upp á skemmtilegar dagsferðir til Verona og Feneyja. Það er ævintýraleg fegurð sem...

Verður að leiðrétta launakjörin

Verður að leiðrétta launakjörin- segir Sigurður Bessason, formaður EflingarÞað verður að leiðrétta launakjörin á hjúkrunarheimilunum, segir Sigurður Bessason, formaður Eflingar í viðtali við Eflingarblaðið. Við höfum leitað eftir kjarabótum fyrir þessa starfsmenn...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere