Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Eflingarfélagar áfram í Borgarleikhúsið

Glæsileg tilboðEflingarfélagar áfram í BorgarleikhúsiðÁ vorönn verður nýtt tilboð sent út til þeirra félagsmanna sem ekki fengu sent tilboð síðasta haust. Það er orðinn árviss atburður að Borgarleikhúsið og Efling-stéttarfélag bjóði félagsmönnum Eflingar-stéttarfélags...

Besti lífeyrissjóður á Íslandi

GildiBesti lífeyrissjóður á ÍslandiGildi-lífeyrissjóður hefur verið valinn besti lífeyrissjóður á Íslandi árið 2005 af tímaritinu Investment & Pensions Europe (IPE).  Verðlaunin voru afhent nýlega á árlegri verðlaunahátið IPE sem haldin var í Berlín. ...

Páskaúthlutun orlofshúsa Eflingar 2006

Páskaúthlutun orlofshúsa Eflingar 2006Tekið við umsóknum til 10. marsTekið verður við umsóknum um orlofshús til 10. mars n.k. Umsóknir og upplýsingar um húsin liggja frammi á skrifstofu Eflingar - stéttarfélags, Sætúni 1, 105 Reykjavík og á heimasíðu félagsins...

Stefnir á Japan

Lærir japönsku hjá Mími - símenntunStefnir á Japan eftir tvö ár- segir Elísabet StefánsdóttirElísabet Stefánsdóttir vann í eldhúsi á leikskólanum Grænuborg þegar hún sá  auglýst námskeið í japönsku hjá Mími-símenntun. Námskeiðið vakti áhuga hennar. Á sama tíma...

Dreif sig út á hafnarbakkann

Ennþá í sumarvinnunni eftir áratugDreif sig út á hafnarbakkann og hætti í eldhúsinuSpjallað við Ásgeir Þór Ásgeirsson, aðaltrúnaðarmann hjá EimskipumÉg hafði verið kokkur í Valhöll á Þingvöllum og fleiri veitingastöðum úti á landi og í Reykjavík í nokkur ár, þegar ég...

Orlofsávísanirnar vinsælar

Orlofsávísanirnar vinsælarHugaðu strax að þeim!Skilyrði fyrir því að fá ávísun er að hafa verið í samfelldri greiðslu til félagsins s.l. 12 mánuði en eiga þó að lágmarki 48 punkta í orlofskerfi félagsins. Það jafngildirsamtals tveggja ára punktasöfnun. Punktafrádrag...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere