Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Hvað segja starfsmenn borgarinnar – um launin?

Hvað segja starfsmenn borgarinnar - um launin???Um síðustu mánaðarmót fengu félagsmenn Eflingar-stéttarfélags sem starfa hjá Reykjavíkurborg greidd laun samkvæmt nýgerðum kjarasamningi Eflingar við borgina.  Af því tilefni heimsótti blaðið nokkra vinnustaði hjá...

Öld liðin frá stofnun Verkamannafélagsins Dagsbrúnar

Verkamenn við hafnarframkvæmdir 1913-1917 við Batterísgarðinn sem í dag heitir Ingólfsgarður. Mölin var sótt í Skólavörðuholtið og steypan hrærð í höndum. Þarna urðu verkfallsátök milli Dagsbrúnar og danskra verktaka árið 1913 og í kjölfarið var 10 stunda vinnudagur...

Morgunverðarfundir Eflingar

Morgunverðarfundir EflingarViljum orlofshús áfram-segja þátttakendurVið viljum áfram hafa orlofshús og orlofsíbúðir í boði frá Eflingu, segja þátttakendur á morgunverðarfundum Eflingar og fyrirtækisins GCG sem haldnir hafa verið með félagsmönnum Eflingar á síðustu...

Vaxhólmsmálið

Tryggvi Þór Aðalsteinsson skrifar frá Svíþjóð VaxhólmsmáliðDeilt um grundvallarrétt Prófsteinn í samskiptum á vinnumarkaði í EvrópuRéttindi og staða stéttarfélaga er enginn sjálfsagður hlutur. Réttindin þarf stöðugt að verja og treysta. Það hefur komið skýrt í...

Verkefni Eflingar með Hjálparstarfi kirkjunnar

Fjöldi leiðtoga í flremur stéttarfélögum sat námskeið til þess að efla baráttu stéttlausra á Indlandi fyrir réttindum sínum. Efling greiddi kostnað við námskeiðið sem samstarfsaðilar Hjálparstarfs kirkjunnar á Indlandi stýrðuVerkefni Eflingar með Hjálparstarfi...

Alltaf spennandi að sjá niðurstöður

Hulda Anna Arnljótsdóttir fer yfir umsóknir Hverjir fara í Leonardóferðir?Alltaf spennandi að sjá niðurstöðurÁ undanförnum árum hefur skapast mikið samstarf Eflingar við ýmis fyrirtæki um þátttöku í Leonardó mannaskiptaáætlun Evrópusambandsins. Nú í febrúar lauk...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere