Nýr kjarasamningur SGS við SA hefur verið samþykktur

Um nýja samninginnNiðurstöður kosningar

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Íbúð Eflingar í Köben

Frábært framtak Eflingar- segja þær Heiða og KarenÞær vinkonur Heiða Þorsteinsdóttir og Karen Jara Pálsdóttir áttu varla orð til að lýsa hrifningu sinni yfir Kaupmannahöfn og því framtaki Eflingar að bjóða upp á íbúð í miðborginni þar sem hægt var að komast í hringiðu...

Efling fékk starfsmenntaverðlaunin

Mikil hvatning til okkar allra- sagði Sigurður Bessason, formaður Starfsmenntaverðlaun Menntar og Starfsmenntaráðs voru afhent á föstudaginn 4. nóvember sl. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti Sigurði Bessasyni verðlaunin en þau eru veitt Eflingu...

Útskrift Eflingarfélaga í eldhúsum og mötuneytum

Glæsilegur hópur Eflingarfélaga sem starfa á eldhúsum og mötuneytum útskrifaðist nú í  lok nóvember af Fagnámskeiði frá Matvælaskólanum í Kópavogi. Efling tók nýverið upp samstarf við Sæmund Fróða sem er fræðslusetur Matvæla- og veitingamanna og...

Gríðarleg þátttaka á kvennafrídegi

Það var mögnuð stemmning í miðbæ Reykjavíkur á kvennafrídaginn 24. okt. þegar yfir 50 þúsund einstaklingar mótmæltu launamun og misrétti milli kynja. Skrifstofum Eflingar var lokað kl. 14:08 og fóru starfsmenn allir í kröfugöngu niður Skólavörðustíg og niður á...

Landnemaskólinn hófst 25. okt.

Landnemaskólinn er 120 kennslustunda íslenskunám þar sem að áhersla er lögð á íslenskt talmál og nytsama þekkingu á íslensku samfélagi og atvinnulífi. Námið er ætlað fullorðnu fólki á vinnumarkaði, sem ekki á íslensku að móðurmáli. Námið fer að miklu leyti fram með...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere