Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Hjúkrunarheimilin

HjúkrunarheimilinSömu kjör og í ReykjavíkurborgarsamningiÁ fundi sem haldinn var með viðræðunefnd starfsmanna hjúkrunarheimila og SFH þriðjudaginn 18. apríl var farið yfir meginatriði og fyrirkomulag í viðræðum aðila framundan. Niðurstöður voru helstar þær að hafa til...

Viðræður farnar af stað

 HjúkrunarheimilinViðræður farnar af staðNú í morgun fór fram óformlegur fundur með forsvarsmönnum launanefndar Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu (SFH) og talsmönnum starfsmanna sem starfa á hjúkrunarheimilum ásamt Eflingu. Í framhaldi af fundinum var...

Hvað gerist ef við göngum allar út?

Álfheiður Bjarnadóttir afhendir Geir H. Haarde, utanríkisráðhrerra og Magnúsi Stefánssyni, formanni fjárlaganefndar, undirskriftalistana í andyri Alþingishúsins. Hvað gerist ef við göngum allar út?- spyrja starfsmenn í umönnunSýnið ábyrgð. Það er gamla fólkið sem...

Ráðherrar bera ábyrgð

Þó að ástandið sé alvarlegt í starfmannamálum á Hrafnistu í Reykjavík, hittust vistmenn í setustofunni í morgun og tóku lagið. Lág laun á hjúkrunarheimilumRáðherrar bera ábyrgðFjármála- og heilbrigðisráðuneytið vísar hvort á annað þegar spurt er hver beri ábyrgð...

Starfsfólk á hjúkrunarheimilum

Starfsfólk á hjúkrunarheimilumMótmælir misrétti í launamálumStarfsmenn nokkurra dvalar- og hjúkrunarheimila í Reykjavík, Hafnarfirði og í Hveragerði fara sér hægt við vinnu í dag. Aðgerðir þeirra eru sjálfsprottnar og til þess gerðar að hafa áhrif á fjármála og...

Samningamál starfsmanna OR

Samningamál starfsmanna ORLýsum fullri ábyrgð á hendur OrkuveitunniStarfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur lýsa yfir furðu sinni á vinnubrögðum Orkuveitu Reykjavíkur við gerð kjarsamnings við Eflingu – stéttarfélag. Á sama tíma og gengið hefur verið frá kjarasamningi við...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere