Næsti fundur samninganefnda Reykjavíkurborgar og Eflingar verður klukkan tíu þriðjudaginn 18. febrúar.

Ótímabundið verkfall er hafið í Reykjavíkurborg.

Hjúkrunarheimiladeilan

HjúkrunarheimiladeilanOkkur er full alvara- segir Álfheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsfólksÞetta hefur verið gríðarlega erfið deila sem við höfum gengið í gegnum á hjúkrunarheimilunum. Ég upplifi þetta þannig að það hafi verið nauðsynlegt fyrir fólkið sjálft að...

Aðalfundur Eflingar um launakjör á hjúkrunarheimilum

Aðalfundur Eflingar um launakjör á hjúkrunarheimilumSkorar á SFH að tryggja launahækkanirFjölmennur aðalfundur Eflingar-stéttarfélags samþykkti eftirfarandi ályktun einróma í gærkvöldi 27. apríl.SFH, samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu hafa lýst því yfir að þau...

Aðalfundur Eflingar um frjálsa för launafólks eftir 1. maí

Aðalfundur Eflingar um frjálsa för launafólks eftir 1. maíSkorar á Alþingi að vanda lagasetninguFjölmennur félagsfundur Eflingar-stéttarfélags samþykkti eftirfarandi ályktun 27. maí sl. Fyrsta maí n.k. verður Ísland opnað fyrir launafólki frá nýjum ríkjum ESB. Frá og...

Efling styður Framtíð í nýju landi

Hildur Jónsdóttir, Sigurður Bessason, An Dao Tran, Fjóla Jónsdóttir og Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir á aðalfundi Eflingar við afhendingu styrkveitingar til Framtíðar í nýju landiEfling styður Framtíð í nýju landiÁ aðalfundi Eflingar 27. apríl afhenti Þórunn H....

Slitnar upp úr viðræðum

Slitnar upp úr viðræðum á hjúkrunarheimilumEfling skorar á ráðherra að höggva á hnútinnSlitnað hefur upp úr viðræðum milli starfsmanna á hjúkrunarheimilum og SFH, samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu.Efnislegar umræður fóru fram í dag þar sem ágreiningur stóð...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere