Kjarasamningur Eflingar og Sorpu

Kynning á kjarasamningi Eflingar og Sorpu og atkvæðagreiðsla 

Spurt og svarað vegna Covid-19

íslenska, english, polski, russkiy, lietuviškai, español

Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi

og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð

Drop-inn

Skemmtileg og fræðandi dagskrá í streymi alla fimmtudag kl. 10.00

Lesblindunámskeið breyta lífinu!

Það var létt yfir útskriftarhópnum í vorblíðunni Lesblindunámskeið breyta lífinu!Þann 8. maí sl. voru sextán nemendur útskrifaðir af lesblindunámskeiði hjá Mími- Símenntun. Námskeiðið bar yfirskriftina ,,Aftur í nám” og er byggt á svokallaðri Ron Davids aðferð. Þetta...

Starfsfólk Eflingar í vistverndarátaki!

UmhverfiseflingStarfsfólk Eflingar í vistverndarátaki! Nú í vetur hefur hópur starfsfólks hjá Eflingu myndað visthóp sem fengið hefur nafnið Umhverfisefling.  Hópurinn hittist reglulega og fer yfir ýmis mál sem tengjast umhverfismálum.  Það sem fjallað hefur...

Verðum að slá á þensluna

Verðum að slá á þensluna- segir Sigurður Bessason, formaður Eflingar Á 1. maí er gott að staldra við og horfa fram á við en einnig til baka. Þegar litið er til baka frá upphafi Kárahnjúkavirkjunar og öll þau varnaðarorð sem þá voru látin falla eru skoðuð, kemur í ljós...

Fjölgun í félaginu

Fjölgun í félaginu- karlar sækja á......Félagsmönnum hefur fjölgað jafnt og þétt á undanförnum misserum og einnig eru talsverðar breytingar á samsetningu hópsins.  Mesta fjölgunin hefur átt sér stað í hótel- og veitingageira og eins hefur störfum í...

Ferðaþjónustunám útskrift!

Ferðaþjónustunám útskrift!Nú fyrir stuttu luku þrettán nemendur fyrsta áfanga í nýju námi fyrir starfsmenn í ferðaþjónustu. Nemendurnir starfa á hótelum, veitingahúsum, við akstur ferðamannahópa og á ferðaskrifstofum.  Þessi útskrift er stór áfangi á þeirri leið...

Viðtalstímar lögmanna

Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere