Kjarasamningur Eflingar og Sorpu

Kynning á kjarasamningi Eflingar og Sorpu og atkvæðagreiðsla 

Spurt og svarað vegna Covid-19

íslenska, english, polski, russkiy, lietuviškai, español

Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi

og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð

Drop-inn

Skemmtileg og fræðandi dagskrá í streymi alla fimmtudag kl. 10.00

Treystum velferðina

Treystum velferðina 1. maí var haldinn með svipuðu sniði og undanfarin ár undir kjörorðinu  ,,Velferð fyrir alla’’. Safnast var saman við Hlemm og gengið niður Laugaveginn á Ingólfstorg undir forystu Lúðrasveitar Verkalýðsins. Grétar M. Þorsteinsson forseti ASÍ...

Aðalfundur Eflingar

Aðalfundur EflingarNýr varaformaður · Lækkun félagsgjalda · Aukinn réttur í sjúkrasjóðiNýr varaformaður Eflingar-stéttarfélags tók við á aðalfundi félagsins þegar Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir lét af störfum en við tók Sigurrós Kristinsdóttir. Félagsgjöld...

Atvinnuleysisdeild Eflingar lokar

Frá og með 2. apríl síðastliðinn er allri afgreiðslu atvinnuleysisbóta hjá Eflingu-stéttarfélagi lokið. Umsýsla atvinnuleysistrygginga færist alfarið yfir til Greiðslustofu Vinnumálastofnunar á Skagaströnd   og verða afgreiðslur bóta...

Ársfundur hjá faghópi félagsliða

Fanney Friðriksdóttir félagsliði og nýr aðaltrúnaðarmaður Eflingar hjá Reykjavíkurborg fer yfir ársskýrslu stýrihóps hjá fagfélagi félagsliðaFélagsliðar í stöðugri sóknÁrsfundur hjá faghópi félagsliðaÁrsfundur var haldinn hjá faghópi félagsliða í Kiwanishúsinu,...

Nýr samningur kynntur hjá vinnustöðunum Ási og Bjarkarási

Nýr samningur kynntur hjá vinnustöðunum Ási og BjarkarásiFundurinn var haldinn á Grand Hótel og mættu um 70 manns.  Þetta var fyrsti vinnustaðafundurinn vegna nýgerðra samninga  um kjör og réttindi fatlaðra starfsmanna á vinnustöðum fatlaðra.  Góður...

Uppselt í flestar ferðir

Eftirsótt að ferðast með EflinguUppselt í flestar ferðir Ferðir Eflingar til Helsinki, St. Petursborgar og Tallinn seldust upp á rúmlega tveimur tímum á fyrsta degi þegar opnað var fyrir bókanir í ferðirnar hjá Eflingu. Það komust mun færri með en vildu.  Sæti...

Viðtalstímar lögmanna

Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere