Drop-inn

Skemmtileg og fræðandi dagskrá í streymi alla fimmtudag kl. 10.00

Rafræn samskipti við Eflingu

Þjónusta við félagsmenn í gegnum síma, tölvupóst og heimasíðu.

Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi

og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð

Spurt og svarað vegna Covid-19

íslenska, english, polski, russkiy, lietuviškai, español

Sterkir strákar!

Sterkir strákar!Efling ætlar að bjóða öllum körlum sem eru félagsmenn að sækja mjög spennandi námskeið nú í haust.Á námskeiðinu er fjallað um mismunandi framkomu og áhrif hennar á samskipti. Hvað eflir og hva dregur úr sjálfstrausti og hver eru áhrif góðrar...

Námstyrkir mikil hvatning

Byrjaði í náminu fyrir 25 árumNámsstyrkir mikil hvatning- segir Markús Gunnarsson sem lauk námi í húsasmíði síðastliðið vorSambýliskona mín fór í nám í fataiðn í Iðnskólanum fyrir 25 árum og ég ákváð að fara líka og læra húsasmíði. Þegar ég hafði lokið tveimur önnum...

Stolt af framlagi Eflingar

Hjálparstarf SAM á IndlandiStolt af framlagi Eflingar- segir Halldóra KarlsdóttirÉg sá það í Fréttablaði Eflingar að félagið er að styðja starf SAM Hreyfingarinnar á Indlandi og verð að segja að ég varð mjög stolt af því að íslenskt stéttarfélag skyldi velja sér...

What support do I have

EducationWhat support do I have from Efling?Members of Efling union can apply for educational grants. The main rules of the educational funds of Efling state that those applying for a refund must have been members of the union for a 12 month period before applying....

Sjálfstyrking

SjálfstyrkingarnámskeiðEflum sjálfstraust - styrkjum sjálfsmyndina- Eitt vinsælasta námskeiðið meðal Eflingarfélaga aftur af staðAð venju mun Efling bjóða öllum félagsmönnum að sækja sjálfstyrkingarnámskeiðin vinsælu nú í haust.  Boðið er uppá grunnnámskeið og...

Það er gott að eiga góða að

Það er gott að eiga góða aðStóraukin réttindi sjóðfélaga frá 1. júní 2006!Hagnýtar upplýsingar til sjóðfélaga um réttindi þeirra til greiðslna úr Sjúkrasjóði. Hverjir eiga rétt – og hverjir eru sjóðfélagar?Sjóðfélagar eru þeir sem launagreiðendur greiða af...

Viðtalstímar lögmanna

Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere