Fræðsla fyrir atvinnuleitendur

Námskeið og fyrirlestrar sem eru sérsniðin að atvinnuleitendum

Rafræn samskipti við Eflingu

Þjónusta við félagsmenn í gegnum síma, tölvupóst og heimasíðu.

Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi

og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð

Spurt og svarað vegna Covid-19

íslenska, english, polski, russkiy, lietuviškai, español

Kjarasamningar

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, SÍS, Reykjavíkurborg og ríki

Spurt og svarað vegna Covid-19

íslenska, english, polski, russkiy, lietuviškai, español

Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi

og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð

Rafræn samskipti

Þjónusta við félagsmenn í gegnum síma, tölvupóst og heimasíðu.

Útskrift Eflingarfélaga í eldhúsum og mötuneytum

Glæsilegur hópur Eflingarfélaga sem starfa á eldhúsum og mötuneytum útskrifaðist nú í  lok nóvember af Fagnámskeiði frá Matvælaskólanum í Kópavogi. Efling tók nýverið upp samstarf við Sæmund Fróða sem er fræðslusetur Matvæla- og veitingamanna og...

Gríðarleg þátttaka á kvennafrídegi

Það var mögnuð stemmning í miðbæ Reykjavíkur á kvennafrídaginn 24. okt. þegar yfir 50 þúsund einstaklingar mótmæltu launamun og misrétti milli kynja. Skrifstofum Eflingar var lokað kl. 14:08 og fóru starfsmenn allir í kröfugöngu niður Skólavörðustíg og niður á...

Landnemaskólinn hófst 25. okt.

Landnemaskólinn er 120 kennslustunda íslenskunám þar sem að áhersla er lögð á íslenskt talmál og nytsama þekkingu á íslensku samfélagi og atvinnulífi. Námið er ætlað fullorðnu fólki á vinnumarkaði, sem ekki á íslensku að móðurmáli. Námið fer að miklu leyti fram með...

Grunnmenntaskóli Eflingar aftur af stað

Það voru 18 Eflingarfélagar sem hófu nám í Grunnmenntaskóla Eflingar og Mímis í lok september s.l.. Hér er um að ræða 300 stunda nám sem mun standa í allan vetur og er sérstaklega hannað fyrir þá sem hafa ekki verið í skóla um tíma en vilja bæta sig í...

Samningaviðræður að hefjast við Reykjavíkurborg

Samningaviðræður við Reykjavíkurborg hafa farið hægt af stað eftir útspil borgarstjóra og ósk Reykjavíkurborgar um að flýta viðræðum. Búið er að stofna nefnd sem er nú að yfirfara reiknilíkan sem verður helsta stýritækið þegar farið verður í launaviðræður. Ljóst er að...

Viðtalstímar lögmanna

Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere