Nýlegt frá Eflingu um efnahagsmál, kjarasamninga og Covid-19
Samantekt á nýlegum greinum og skýrslum
Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera
Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi
og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð
Spurt og svarað vegna Covid-19
íslenska, english, polski, russkiy, lietuviškai, español
Skynsamleg niðurstaða forsendunefndar
Framlenging kjarasamningaSkynsamleg niðurstaða forsendunefndarAlþýðusambandsfélögin stóðu frammi fyrir erfiðri ákvörðun á dögunum þegar forsendunefnd ASÍ og SA reyndi að ná niðurstöðum sem byggja mætti á við framlengingu kjarasamninga. Það var ekki deilt um að...
Hæfnislaun hjá Reykjavíkurborg
Til að fræðast meira um hæfnismat, smellið hér: Hæfnismat og leiðbeiningar með hæfnismati
Samkomulag ASÍ og SA 15. nóvember
. Í gær var undirritað samkomulag á milli Alþýðusambands Íslands f.h. aðildarsamtaka sinna og Samtaka atvinnulífsins vegna mats á launalið kjarasamninga frá vorinu 2004, eins og kveðið er á um í samningunum. Samkomulagið byggir á samráði ASÍ, SA og ríkisstjórnarinnar...
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2005
Laugardaginn 19. nóvember Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2005 Dagsbrúnarfyrirlesturinn í ár er helgaður hnattvæðingu og þróun hennar. Fyrirlesari verður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Erindi sitt nefnir hún: Íslenskt launafólk á tímum...
Glæsilegur fulltrúi Eflingar – stéttarfélags ávarpaði útifundinn á Ingólfstorgi
Það var glæsilegur fulltrúi Eflingar sem flutti ræðu á útifundinum á kvennafrídaginn. Kristrún B. Loftsdóttir Eflingarfélagi og starfsmaður á leikskólanum Barónsborg flutti ávarp á fundinum og brýndi konur til dáða í baráttunni fyrir jafnrétti meðal...
Íbúð Eflingar í Köben
Frábært framtak Eflingar- segja þær Heiða og KarenÞær vinkonur Heiða Þorsteinsdóttir og Karen Jara Pálsdóttir áttu varla orð til að lýsa hrifningu sinni yfir Kaupmannahöfn og því framtaki Eflingar að bjóða upp á íbúð í miðborginni þar sem hægt var að komast í hringiðu...
Viðtalstímar lögmanna
Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.