Nýlegt frá Eflingu um efnahagsmál, kjarasamninga og Covid-19
Samantekt á nýlegum greinum og skýrslum
Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera
Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi
og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð
Spurt og svarað vegna Covid-19
íslenska, english, polski, russkiy, lietuviškai, español
Samningaviðræður að hefjast við Reykjavíkurborg
Samningaviðræður við Reykjavíkurborg hafa farið hægt af stað eftir útspil borgarstjóra og ósk Reykjavíkurborgar um að flýta viðræðum. Búið er að stofna nefnd sem er nú að yfirfara reiknilíkan sem verður helsta stýritækið þegar farið verður í launaviðræður. Ljóst er að...
Sameinumst til viðbragða ef sanngjörnum leiðréttingum verður hafnað – ályktun stjórnar Eflingar
Verkalýðshreyfingin stendur frammi fyrir mjög erfiðu verkefni á næstu vikum. Markmið kjarasamninga um efnahagslegan stöðugleika og jafnvægi á vinnumarkaði eru að engu orðin og forsendu ákvæði kjarasamninga eru brostin. Verkalýðshreyfingin verður því að vera undir það...
Starfsmannamál leikskóla – einbeitum okkur að raunhæfum lausnum. Yfirlýsing frá Eflingu – stéttarfélagi
Efling-stéttarfélag er nú að vinna af fullum krafti að undirbúningi að nýjum kjarasamningi fyrir almenna starfsmenn á leikskólum borgarinnar. Reykjavíkurborg hefur fyrir sitt leyti óskað eftir því að samningum sé flýtt eins og kostur er. Efling-stéttarfélag hefur...
Frábær þátttaka í nýrri námsleið fyrir Eflingarfélaga
Hópur starfsmanna á Leikskólum Reykjavíkur fékk nú í haust nýtt tækifæri til náms. Um er að ræða brú að nýrri námsbraut fyrir starfsmenn á Leikskólum. Námið, sem er styrkt af Starfsmenntaráði félagsmálaráðuneytisins, hófst í byrjun september...
Kjarasamningar við Reykjavíkurborg – Kröfugerð að mótast
Samninganefnd er nú að leggja línurnar fyrir væntanlega kröfugerð sem verður lögð fyrir Reykjavíkurborg innan skamms. En sem kunnugt er óskaði Reykjavíkurborg eftir því að flýta gildistöku nýs kjarasamnings fram til 1. október sem annars átti að vera um...
Hversu miðstýrðir eru kjarasamningar i raun?
Svigrúm til launahækkana er fyrir hendi Fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarið að meginástæða þess hve illa gengur að manna umönnunarstörf á hjúkrunarheimilum liggi í því hvað störf þessa fólks séu lágt metin í kjarasamningum. En það hefur einnig komið fram að sum...
Viðtalstímar lögmanna
Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.