Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Staða samningaviðræðna við Reykjavík, ríki og sveitarfélög

Frá því að deilunni við Reykjavíkurborg var vísað til ríkissáttasemjara hafa þrír formlegir fundir átt sér stað. Örlítið hefur þokast áfram í viðræðum og ágætis samtal um kröfugerð Eflingar náðst þó að lending sé ekki í sjónmáli. Auk formlegu fundanna með...

Hvenær náum við jafnrétti á vinnumarkaði?

Til hamingju með daginn! Á þessum degi fyrir 44 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Samstaða kvenna skilaði mikilvægum breytingum í átt að jafnrétti. En þrátt fyrir að samfélagið hafi breyst verulega á...

ASÍ og BSRB stofna rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum

Alþýðusamband Íslands og BSRB hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Norræn heildarsamtök á vinnumarkaði starfrækja mörg hver slíkar stofnanir og er því sérstakt...

Laus störf hjá Eflingu

Efling- stéttarfélag auglýsir eftir verkefnisstjóra fræðslumála og félagsfulltrúa til starfa á skrifstofu félagsins. Viltu starfa með kröftugum hópi Eflingar við að bæta kjör hátt í 30.000 félagsmanna í stéttarfélaginu? Félags- og þróunarsvið Eflingar auglýsir eftir...

Jólamarkaður Eflingar – auglýst eftir þátttakendum

Jólamarkaður Eflingar verður haldinn laugardaginn 30. nóvember 2019. Þar gefst félagsmönnum Eflingar kostur á að bóka bás sér að kostnaðarlausu og hafa til sölu handverk sitt eða aðra framleiðslu, t.d. jólakort, kerti, prjónadót eða aðra handavinnu. Hafir þú áhuga á...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere