Verkföll í hótelum og hjá rútufyrirtækjum eru boðuð í næstu viku.

Upplýsingar um verkföll og greiðslurSækja um úr Vinnudeilusjóði

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Verkfallsboðanir samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta

Talningu í atkvæðagreiðslu um verkföll hjá tilgreindum hópum félagsmanna í Eflingu lauk um hádegi í dag. Félagsmenn Eflingar samþykktu með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða boðun verkfalla meðal starfsfólks á hótelum, í rútufyrirtækjum og hjá Almenningsvögnum...

Efling fagnar vel heppnuðum verkfallsdegi

Efling – stéttarfélag þakkar öllum sem saman lögðu hönd á plóg við að gera verkfall hótelþerna á alþjóðlega kvennafrídeginum 8. mars að einstaklega vel heppnuðum viðburði. Þernur á hótelum bæjarins lögðu upp til hópa niður störf og fjölmenntu í Gamla bíó þar sem andi...

Hægt að kjósa á skrifstofu Eflingar 9. mars frá 9 – 16.30

Á morgun, laugardaginn 9. mars verður árleg skattaaðstoð veitt í Guðrúnartúni. Félagsmenn þurfa að eiga pantaðan tíma og nauðsynlegt er að hafa veflykil meðferðis í viðtalið. Frá klukkan 9.00 til 16.30 verður einnig hægt að kjósa á...

Víðtækur stuðningur við verkfall hótelþerna

Eflingu –stéttarfélagi hafa borist fjölmargar stuðningskveðjur frá stéttarfélögum víða um heim og ljóst að verkfall hótelþerna á alþjólegum baráttudegi kvenna hefur vakið mikla athygli. Svo dæmi séu tekin sendir Hotell- och restaurangfacket, HRF í Svíþjóð...

Efling gagnrýnir fyrirhuguð verkfallsbrot hótelrekenda harðlega

Efling - stéttarfélag gagnrýnir harðlega þá hótelrekendur sem hafa í hyggju að stunda verkfallsbrot á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars þegar Efling hefur boðað verkfall meðal hótelþerna. Eflingu hafa borist fjölmargar tilkynningar um að hótelrekendur hyggist...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere