Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Komin í skjól hjá Bjargi

Magdalena Kwiatkowska, stjórnarkona í Eflingu, flutti inn í íbúð á vegum Bjargs íbúðafélags í Grafarvogi fyrir um mánuði síðan og hefur hún og fjölskylda hennar nú þegar komið sér vel fyrir í nýjum heimkynnum. Bjarg er óhagnaðardrifið leigufélag stofnað af ASÍ og BSRB...

Stuðningur við mannréttindabaráttu

Efling - stéttarfélag styður mannréttindabaráttu hinsegin fólks, hvar sem er í heiminum, og stendur með hinum verr settu gegn kúgun, ofbeldi og ofríki! Regnbogafánum var flaggað í morgun við Guðrúnartún 1 en opinber heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna,...

Lífsstíll – leiðari formanns í 5. tbl. Eflingar

Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga sagði í Vikulokunum laugardaginn 24. ágúst síðastliðinn, þegar umræðan barst að háum launum bæjarstjóra og annarra sveitarstjórnenda að það að vera bæjarstjóri væri á vissan hátt lífsstíll. Með þessum...

Efling gerir breytingar í þágu bættrar þjónustu

Gerðar hafa verið skipulagsbreytingar á skrifstofum Eflingar - stéttarfélags. Meginatriði breytinganna eru einfölduð skipting á verkefnum skrifstofunnar eftir sviðum og veruleg styrking á hlutverkum sviðsstjóra. Markmiðið er að bæta þjónustu við félagsmenn en með...

Er meiri jöfnuður ógn við efnahaginn?

Alexander Guschanski og Rafael Wildauer, lektorar í hagfræði við Greenwhich háskóla, kynna það hvernig jöfnuður getur haft jákvæð og mismunandi efnahagsleg áhrif á opnum fyrirlestri í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands föstudaginn 6. september kl. 12.00 - 13.00....

Viðræður hafnar að nýju

Enn er ósamið við ríki, Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög en viðræður eru hafnar að nýju eftir sumarfrí. Í sumar var skrifað undir samkomulag við Reykjavíkurborg, ríki og nokkrar stofnanir um 105.000 kr. innágreiðslu til félagsmanna Eflingar sem í flestum...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere