Nýr kjarasamningur SGS við SA hefur verið samþykktur

Um nýja samninginnNiðurstöður kosningar

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Er trúnaðarmaður á þínum vinnustað?

Trúnaðarmenn eru augu og eyru stéttarfélagsins á hverjum vinnustað og gegna mikilvægu hlutverki við að gæta þess að öllum réttindum og skyldum skv. kjarasamningi sé fylgt. Það er mikilvægt að það sé að minnsta kosti einn trúnaðarmaður á hverjum vinnustað þar sem vinna...

Nú er komið að lífeyrisþegum

Í kjöl­far lífs­kjara­samn­ing­anna spyrja margir hvað verði um lífs­kjör líf­eyr­is­þega. Til að ávinningur samninganna skili sér til lægst launuðu lífeyrisþeganna þarf að hækka lífeyri almannatrygginga til jafns við lægstu taxtana segir Stefán Ólafsson í nýlegri...

Efling mótmælir hópuppsögnum á hótelum Árna Vals Sólonssonar

Efling hefur sent hótelstjóranum Árna Val Sólonssyni erindi vegna ólöglegra hópuppsagna á hótelunum Capital-Inn, City Park Hotel og City Center Hotel sem hann rekur undir mismunandi kennitölum. Í lok apríl, rétt eftir samþykkt nýrra kjarasamninga, sendi Árni Valur...

Gleðin ríkti á vorfagnaði

Það var mikil gleði á vorfagnaði Eflingar þegar eldri félagsmenn mættu saman í hið árlega kaffiboð félagsins í Gullhömrum þann 5. maí sl. Hljómfagrir tónar mættu félagsmönnum og gestum þeirra þegar þeir mættu í hús því eins og fyrri ár spilaði Kristján Guðmundsson á...

Baráttan snýst á endanum um frelsi

Viðtal við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar í 1.maí blaði Eflingar. Hún segir m.a. „Við verðum að vera tilbúin til að leggja mjög mikið í sölurnar til að áframhaldandi pólitísk og efnahagsleg forréttindastétt sem hugsar aðeins um hagsmuni þeirra ríku komist ekki upp með að hafa öll völd á landinu.“

Samstaða er ekki bara í orði heldur líka á borði

Ræða Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar, frá hátíðarhöldunum í gær. Við komum hér saman, við sem höfum byggt upp samfélagið okkar, við sem viðhöldum því alla daga ársins. Við komum saman til þess að sýna samstöðu, hvort með öðru og með okkur sjálfum og til...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere