Ræstingar á almennum vinnumarkaði
Þekktu þín réttindi
Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera
Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi
og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð
Hvað færð þú mikla launahækkun?
Launahækkanir 1. janúar 2021
Páskaúthlutun orlofshúsa Eflingar
Umsóknartímabil í páskaúthlutun hefst 1. febrúar og lýkur 18. febrúar og er hægt að fylla út umsóknir á bókunarvefnum á þessu tímabili. Ekki skiptir máli hvenær á umsóknartímabilinu sótt er um. Úthlutað verður eftir punktakerfi sem byggist á iðgjaldasögu félagsmanna...
Nafnasamkeppni – 50.000 kr. í vinning
Efling ýtir úr vör skóla fyrir félaga sína á vormisseri. Um er að ræða uppstokkun á núverandi fræðslufyrirkomulagi stéttarfélagsins auk nýrrar námsbrautar. Markmiðið er að færa fræðslu til félaga í nútímalegra horf, gera hana fjölbreyttari, markvissari og áhugaverðari...
Frumvarp til starfskjaralaga blaut tuska í andlit þolenda launaþjófnaðar
Íslensk stjórnvöld hafa gengið á bak orða sinna um réttarbót fyrir þolendur launaþjófnaðar og brotastarfsemi á vinnumarkaði með gagnslausum lagasetningarhugmyndum þar sem sjónarmið verkalýðshreyfingarinnar eru virt að vettugi. Í frumvarpi sem Ásmundur Einar Daðason...
Bjuggu við hryllilegar aðstæður
Aðalmeðferð hófst í máli fjögurra Rúmena sem störfuðu hjá starfsmannaleigunni Menn í vinnu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þeir hafa, með stuðningi Eflingar, stefnt starfsmannaleigunni og fyrirtækinu Eldum rétt, sem þeir voru leigðir til, vegna ólöglegs frádráttar...
Galli, skilareglur, netverslun – hvað þarf ég að vita?
Í Dropanum 11. febrúar munu lögfræðingar Neytendasamtakanna fara yfir hvaða lög gilda við kaup á vörum og þjónustu í verslunum og á netinu. Farið er yfir hvaða réttindi neytandi hefur þegar galli reynist vera á söluhlut og skilareglur í verslunum og þegar um netkaup...
Mannamunur á vinnumarkaði
Efling, SGS og ASÍ efna til málþings um stöðu erlends verkafólks á Íslandi dagana 23.-26. febrúar. Boðið verður upp á áhugaverða dagskrá í formi fyrirlestra og umræðna. Um fjóra viðburði er að ræða sem verður streymt á miðlum samtakanna. Viðburðirnir verða...
Viðtalstímar lögmanna
Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.