Atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg hefst á hádegi þriðjudaginn 21. janúar og lýkur á hádegi sunnudaginn 26. janúar. Atkvæðagreiðslan verður rafræn.

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Verkfalli 28.-29. mars aflýst: Takmarkaður en þýðingarmikill árangur

Efling – stéttarfélag hefur aflýst boðuðum verkfallsaðgerðum 28. og 29. mars sem hefjast áttu innan örfárra klukkutíma. Efling aflýsir aðgerðunum í ljósi þess að viðræðugrundvöllur hefur loksins reynst vera til staðar af hálfu Samtaka atvinnulífsins. Þetta kom fram í...

Samstilltar aðgerðir á Suðvesturhorninu í undirbúningi

Formenn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis (VSFK), Verkalýðsfélags Grindavíkur, VR og Eflingar - stéttarfélags hittust á vinnufundi í morgun þar sem ræddar voru samstilltar verkfallsaðgerðir á Suðvesturhorninu. Félagssvæði þessara félaga eru...

Við óskum eftir sjálfboðaliðum í verkfallsvörslu

Hótelstarfsmenn og rútubílstjórar eru í verkfalli fimmtudag og föstudag 28-29 mars og við óskum eftir liðsinni ykkar sem vilja styðja við kjarabaráttu félaga ykkar. Við bendum einnig öllum félögum okkar á að standa með þeim sem eru í verkfalli með því að ganga ekki í...

Rútuverkfall 28.-29. mars: Upplýsingar

Á fimmtudaginn og föstudaginn verður verkfall í rútufyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni, í 48 tíma alls. Rútubílstjórar í Eflingu eru beðnir að hjálpa við að verja verkfallið. Verkfallsvarsla verður í tveimur vöktum, klukkan 2:00 og 7:00 að morgni hvors dags....

Upplýsingar um verkfall hjá hótelstarfsfólki 28. og 29 mars

Næstu verkföll verða fimmtudaginn 28. mars og föstudaginn 29. mars. Ef þú ert í Eflingu eða VR, og vinnur á einhverju af hótelunum sem eru talin upp hér að neðan, nær verkfallið til þín. Það skiptir ekki máli hvort þú hafir tekið þátt í kosningunni, í hvaða deild...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere