Verkföll í hótelum og hjá rútufyrirtækjum eru boðuð í næstu viku.

Upplýsingar um verkföll og greiðslurSækja um úr Vinnudeilusjóði

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

1. maí 2018 – Sterkari saman í baráttunni

1. maí í Reykjavík Sterkari saman í baráttunni - ekki láta þig vanta Sýnum samstöðu okkar í verki og mætum á baráttufund þann 1. maí en yfirskrift fundarins í ár er Sterkari saman. Formleg dagskrá hefst á Ingólfstorgi laust eftir klukkan 14.00. Safnast...

Samningur um sex hæfnigreiningar starfa

Nú í apríl undirrituðu Efling stéttarfélag og Starfsafl samning við Mími um hæfnigreiningu sex starfa. Við hæfnigreiningarnar er notuð aðferð samkvæmt viðurkenndri aðferðafræði frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins sem byggir á efni frá kanadíska ráðgjafafyrirtækinu Human...

Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags 26. apríl 2018

Aðalfundur  Eflingar-stéttarfélags 2018 verður haldinn á Grand Hótel fimmtudaginn 26. apríl  2018.  Fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni að Sætúni 1/Guðrúnartúni 1...

Opnað fyrir bókanir í sumar

Við minnum á að mánudaginn 9. apríl kl. 8.15 opnast bókunarvefurinn fyrir félagsmenn sem eiga 100 punkta og yfir og geta þeir bókað sig í þau hús sem laus eru í sumar. ATH ! félagsmenn bóka beint og greiða strax undir liðnum laus orlofshús Ekki er opið fyrir neinar...

Pólverjar ánægðir að hafa pólskan starfsmann

Starfið er mjög gott hérna og ég er sjálf mjög hissa á því hve mikið starf er unnið hjá Eflingu. Ég hef unnið í margvíslegum störfum þar sem ég aðstoða fólk en starfið hérna er með öðrum hætti. Samfara aðstoðinni þurfum við að gæta þess vel að úrlausnarefnin hér eru...

Námskeið fyrir dyraverði og næturverði

Eflingarfélagar sem starfa sem dyraverðir eða hyggjast starfa sem slíkir eiga kost á að sækja dyravarðanámskeið hjá Mími þann 30. apríl n.k. Námið hentar einnig öðru starfsfólki á hótel og veitingahúsum t.d. þeim sem vinna næturvaktir. Þetta er starfsnám, ætlað til að...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere