Vandamál í ferðaþjónustu víðar en á Íslandi

- eftir Kristján Bragason Norræn ferðaþjónusta heldur áfram að vaxa með braki og brestum og flest bendir til að sú þróun haldi áfram á næstu árum. Hagvöxtur á heimsvísu, þróun þéttbýlis, breyttir lífshættir og fjölgun í millistétt hefur haft í för með sér mikla...

Félagsdómur féll Eflingu í vil

Nýlega féll dómur í máli sem Efling höfðaði gegn Reykjavíkurborg fyrir Félagsdómi vegna ágreinings um þá túlkun borgarinnar að greiða mætti starfsmönnum sem ráðnir eru í tímavinnu vaktaálag utan dagvinnutímabils. Niðurstaðan er að óheimilt er að greiða starfsmönnum í tímavinnu vaktaálög.

Höfum áhrif á gerð kjarasamninga

Það hefur komið fram í öllum Gallup könnunum síðustu ára hversu gagnlegar niðurstöður eru fyrir komandi kjarasamninga. Þannig hefur t.d. komið í ljós hvernig félagsmenn meta svigrúm til launahækkana og að þeir sem leita eftir launaviðtali hafa í mörgum tilvikum fengið...

Minningarmark um Elku Björnsdóttur afhjúpað

Minning Elku Björnsdóttur verkakonu var heiðruð með því að reisa minningarmark við gröf hennar í Hólavallagarði við Suðurgötu á afmælisdag hennar 7. september.  Leiði Elku í Hólavallagarði við Suðurgötu hafði verið með öllu ómerkt og því vel viðeigandi að heiðra...

Aldrei eins margir í þjónustu VIRK

2.228 einstaklingar voru í starfsendurhæfingarþjónustu á vegum VIRK um allt land í lok ágúst, 19% fleiri en á sama tíma í fyrra þegar 1.870 einstaklingar nýttu sér þjónustuna. Aldrei áður hafa svo margir verið í þjónustu á vegum VIRK, mest höfðu áður verið 2.176...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere