Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Kröfuganga og dagskrá í Gamla bíó 8. mars

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, munu starfsmenn sem vinna við þrif á hótelum og gistirýmum á félagssvæði Eflingar fara í verkfall.Verkfallið hefst kl 10:00 föstudaginn 8. mars og lýkur kl. 23:59 um kvöldið. Starfsmenn leggja niður störf kl. 10:00 og eru...

Verkföll í hótelum og hjá rútufyrirtækjum

Þrjár atkvæðagreiðslur um verkföll eru nú afstaðnar: Í fyrsta lagi meðal starfsfólks á hótelum, í öðru lagi meðal starfsfólks rútufyrirtækja, og í þriðja lagi hjá starfsfólki Almenningsvagna Kynnisferða, sem annast hluta leiðakerfis Strætó BS. Öll verkföllin voru...

Efling hafnar misskilningi SA á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur

Í dag var þingfest fyrir Félagsdómi stefna Samtaka atvinnulífsins gegn Eflingu vegna almennrar leynilegrar atkvæðagreiðslu félagsmanna um verkfallsboðun þann 8. mars næstkomandi. Efling hefur brugðist við stefnunni með ítarlegri greinargerð sem unnin er af Karli Ó....

Efling boðar atkvæðagreiðslu um verkfall

Samninganefnd Eflingar-stéttarfélags samþykkti á fundi sínum í gær 28. febrúar 2019 að boða til atkvæðagreiðslu um verkfall hjá hópbifreiðafyrirtækjum og á 40 hótelum á félagssvæði Eflingar á tilteknum dagsetningum. Samkvæmt tillögunni munu aðeins þeir félagsmenn sem...

Verkfall 8. mars samþykkt

Félagsmenn Eflingar samþykktu boðun verkfalls 8. mars meðal hreingerningafólks á hótelum með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða. Af 862 greiddum atkvæðum voru 769 sem samþykktu boðunina, 67 greiddu atkvæði gegn og 26 tóku ekki afstöðu. Verfallsboðunin var því...

Reiðileysi á Grand Hótel

Efling sendi í gær kvörtun til Persónuverndar um „skammarlista“ sem hékk á vegg í starfsmannarými Grand Hótel nýverið. Á listanum var starfsfólki raðað eftir því hve lengi það hafði verið veikt undanfarið ár. Forsvarsmenn Grand Hótel hafa brugðist við frásögnum af...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere