Viljum hafa áhrif á samfélagið

 - segir Alma Pálmadóttir, í stjórn ASÍ-UNG og trúnaðarmaður hjá Reykjavíkurborg Mér finnst mjög spennandi að vera...

Mundu eftir desemberuppbótinni!

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í desember ár hvert. Uppbótin á að greiðast í síðasta lagi 15. desember og á að vera í samræmi við starfshlutfall og starfstíma.

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.