Select Page

Aðalfundur Eflingar 2021

Fimmtudaginn 6. maí

Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera

Reiknivél til að bera saman vaktarúllur fyrir og eftir styttingu vinnuvikunnar er aðgengileg hér.

Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi

og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð

Ræstingar á almennum vinnumarkaði

Þekktu þín réttindi

Móttaka Eflingar verður opnuð á ný fimmtudaginn 4. júní

Móttaka Eflingar verður opnuð á ný fimmtudaginn 4. júní

Vel hefur gengið að þjónusta félagsfólk í gegnum síma og tölvupóst á meðan á lokun móttökunnar hefur staðið og þökkum við veittan skilning og þolinmæði félagsmanna gagnvart lokuninni. Við opnunina verður farið að tilmælum heilbrigðisyfirvalda sem miða að því að varna...

Efling og Orkuveita Reykjavíkur undirrita kjarasamning

Efling og Orkuveita Reykjavíkur undirrita kjarasamning

Samninganefnd Eflingar og Orkuveita Reykjavíkur undirrituðu í dag kjarasamning sem gildir til 1. nóvember 2022. Samningurinn tekur til um 60 félagsmanna í Eflingu sem vinna hjá Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækjunum Veitum ohf. og Orku náttúrunnar ohf. Um er að...

Ný stjórn Sólveigar Önnu tekur við stjórnartaumum

Ný stjórn Sólveigar Önnu tekur við stjórnartaumum

Ný stjórn undir forystu Sólveigar Önnu Jónsdóttur tók við stjórnartaumum Eflingar á aðalfundi stéttarfélagsins á Hótel Sögu miðvikudaginn 20. maí. Varaformaður stjórnar er Agnieszka Ewa Ziólkowska. Aðrir fulltrúar í stjórn Eflingar eru Eva Ágústsdóttir, Kolbrún...

Viðtalstímar lögmanna

Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere