Select Page

Er trúnaðarmaður á þínum vinnustað?

Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera

Reiknivél til að bera saman vaktarúllur fyrir og eftir styttingu vinnuvikunnar er aðgengileg hér.

Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi

og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð

Heimsmet í skerðingum?

Skýrsla Stefáns Ólafssonar og Stefáns Andra Stefánssonar fyrir Eflingu um kjör lífeyrisþega

Allir fræðslusjóðir styrkja nú um 90%

Allir fræðslusjóðir styrkja nú um 90%

Nú geta allir félagsmenn sótt um 90% endurgreiðslu fyrir starfstengt nám og námskeið en opinberu fræðslusjóðirnir hækkuðu styrkinn úr 75% í 90% til að mæta núverandi ástandi í samfélaginu. Gildistíminn er frá 1. júlí til og með 30. september og tekur til náms og...

Kjarasamningur Eflingar og SFV samþykktur

Kjarasamningur Eflingar og SFV samþykktur

Kjarasamningur Eflingar við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, var samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna. Þriggja sólarhringa rafrænni atkvæðagreiðslu lauk í dag. Af 1.960 félagsmönnum sem voru á kjörskrá greiddu 342 atkvæði, eða 17,45%. Já sögðu 290...

Vegna umræðu um samkomulag um starfsmannaleigur

Vegna umræðu um samkomulag um starfsmannaleigur

Vegna ummæla framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins í Morgunútvarpi Rásar 2 í gær 30. júní um starfsmannaleigur og hugmyndir um gæðavottun verkalýðshreyfingarinnar á þeim vill Efling - stéttarfélag koma eftirfarandi á framfæri. Eflingu er kunnugt um viljayfirlýsingu...

Yfirlýsing vegna brunans á Bræðraborgarstíg 1

Yfirlýsing vegna brunans á Bræðraborgarstíg 1

Efling - stéttarfélag sendir dýpstu samúðarkveðjur til aðstandenda þeirra sem létu lífið í brunanum á Bræðraborgarstíg 1 þann 25. júní síðastliðinn. Jafnframt sendir félagið bataóskir til þeirra sem urðu fyrir tjóni og áfalli vegna brunans. Staðfest er að tvö af þeim...

Viðtalstími lögfræðinga fellur niður á morgun

Viðtalstími lögfræðinga fellur niður á morgun

Viðtalstími við lögfræðinga fellur niður á morgun en hægt verður að hafa samband við móttöku Eflingar og skilja eftir nafn, kennitölu og símanúmer. Lögmaður mun þá hringja í viðkomandi á miðvikudaginn. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem það kann að hafa í för með...

Kynningarfundur um kjarasamninga Eflingar og SFV

Kynningarfundur um kjarasamninga Eflingar og SFV

Kynningarfundur um samning Eflingar við SFV verður haldinn  á 4. hæð í húsakynnum Eflingar við Guðrúnartún 1 kl. 17.00 þriðjudaginn 30. júní. Á fundinum mun Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri stéttarfélagsins, greina frá efni samningsins í stórum dráttum. Að...

Viðtalstímar lögmanna

Lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins Guðrúnartúni 1, 3. hæð á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere