Kynningar á kjarasamningum

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, SÍS, Reykjavíkurborg og ríki

Rafræn samskipti við Eflingu

Þjónusta við félagsmenn í gegnum síma, tölvupóst og heimasíðu.

Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi

og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð

Spurt og svarað vegna Covid-19

íslenska, english, polski, russkiy, lietuviškai, español

Kjarasamningar

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, SÍS, Reykjavíkurborg og ríki

Spurt og svarað vegna Covid-19

íslenska, english, polski, russkiy, lietuviškai, español

Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi

og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð

Rafræn samskipti

Þjónusta við félagsmenn í gegnum síma, tölvupóst og heimasíðu.

Fjárfesting í mannauði verkafólks leið út úr kreppu

Því miður hrannast dökk ský upp á íslenskum vinnumarkaði. Sífellt fleiri Eflingarfélagar takast á við atvinnumissi, óöryggi og skert lífsgæði. Stjórn Eflingar hvetur hið opinbera til fjölga vellaunuðum og öruggum störfum verkafólks í því skyni að snúa þróuninni við....

Leiðrétting kjara nær til starfsfólks hjúkrunarheimila

Samninganefndir Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu undirrituðu í dag 18. júní 2020 kjarasamning vegna starfa félagsmanna Eflingar á hjúkrunarheimilum. Er um að ræða um 1.800 manna hóp sem sinnir störfum við umönnun aldraðra, þrif, þvott og í eldhúsum....

Starfsafl styrkir allt að 90% til 30. september

Félagsmenn á almennum vinnumarkaði (þ.e. starfa hjá einkafyrirtækjum) geta nú fengið allt að 90% endurgreiðslu fyrir starfstengd nám úr fræðslusjóðnum Starfsafli. Í apríl síðastliðnum samþykkti stjórn Starfsafls  allt að   90% endurgreiðslu af kostnaði...

Dagsferðir Eflingar í Borgarfjörð 29. ágúst og 5. september 2020

Erum byrjuð að bóka í dagsferðir. Félagsmenn geta bókað einn gest með sér. Hin árlega dagsferð Eflingar verður í lok sumars og að þessu sinni farið í Borgarfjörð. Hægt er að velja um tvær ferðadagsetningar, laugardaginn 29. ágúst eða laugardaginn 5. september. Verð er...

Viðtalstímar lögmanna

Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere