Verkföll í hótelum og hjá rútufyrirtækjum eru boðuð í næstu viku.

Upplýsingar um verkföll og greiðslurSækja um úr Vinnudeilusjóði

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Efling fagnar niðurstöðu Félagsdóms

Efling – stéttarfélag fagnar niðurstöðu Félagsdóms vegna málshöfðunar Samtaka atvinnulífsins gegn félaginu vegna verkfallsboðunar 8. mars. Félagsdómur staðfestir að boðun og framkvæmd atkvæðagreiðslu vegna umræddrar verkfallsboðunar var í fullu samræmi við lög. Eins...

Efling boðar til félagsfundar

Efling - stéttarfélag boðar til félagsfundar þann 13. mars næstkomandi þar sem fundarefni verði undirbúningur fyrir aðalfund Eflingar, þar á meðal lagabreytingatillögur. Fundurinn hefst klukkan 19:00 og verður haldinn í sal Eflingar á 4. hæð í Guðrúnartúni 1....

Samninganefnd SGS lýsir yfir stuðningi við verkfall Eflingar

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands samþykkti eftirfarandi stuðningsyfirlýsingu á fundi sínum fyrr í dag: Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við verkfall félaga okkar í Eflingu sem boðað er 8. mars nk. Um leið hvetjum við...

Efling gagnrýnir óeðlileg afskipti atvinnurekenda af verkfallskosningum

Efling hefur fengið vitneskju um tilfelli þar sem atvinnurekendur á félagssvæði Eflingar hafa haft óeðlileg afskipti af þátttöku félagsmanna í atkvæðagreiðslum um verkfallsboðun. Um er að ræða tilfelli bæði á hótelum og í hópbifreiðafyrirtækjum. Formaður Eflingar...

Róttæk og öflug verkalýðshreyfing eða gönuhlaup nýrrar forystu?

Hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur ReykjavíkurAkademíunnar, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar - stéttarfélags verður haldinn í hádeginu fimmtudaginn 7. mars næstkomandi, kl. 12:05 í sal Eflingar á 4. hæð í Guðrúnartúni 1. Fyrirlesturinn flytur Svanur Kristjánsson...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere