Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Krafa um að ráðherra láti ráðuneytisstjóra axla ábyrgð

Formaður og varaformaður Eflingar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Gissurar Péturssonar, ráðuneytisstjóra um verkafólk af erlendum uppruna sem voru á þá leið að auðvelt sé að losa sig við þau og það sé kostur. Í pallborðsumræðum í hátíðarsal Háskóla Íslands...

Atvinna og ADHD – nýr fræðslubæklingur

Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, sviðsstjóri þróunar- og félagssviðs Eflingar tók við eintaki af nýjum fræðslubæklingi á málþingi ADHD samtakanna. Efling styrkti gerð bæklingsins sem ber heitir Atvinna og ADHD. Fulltrúar Eflingar, VR, Starfsgreinasambandsins, ASÍ og...

Efling auglýsir eftir móttökufulltrúa

Ertu hress og þjónustulundaður og langar að vinna hjá einu öflugasta stéttarfélagi landsins? Efling stéttarfélag leitar að móttökufulltrúa í fullt starf á skrifstofum félagsins sem getur hafið störf sem fyrst. Við hvetjum áhugasama til að sækja um óháð kyni og...

Vel heppnaður fundur félags- og leikskólaliða

Góður hópur leikskóla- og félagsliða hlýddi á Ragnar Ólason sérfræðing Eflingar segja frá yfirstandandi samningaviðræðum við ríki og sveitarfélög á haustfundi faghópanna sl. miðvikudag. Mikil samstaða ríkir um kröfur í samningaviðræðunum og augljóst að fólk er orðið...

Sólveig Anna kjörin varaformaður SGS

Sólveig Anna Jónsdóttir var kjörinn varaformaður Starfsgreinasambands Íslands á föstudaginn, en þá lauk 7. þingi sambandsins. Auk þess var Ragnar Ólason sérfræðingur hjá Eflingu endurkjörinn meðstjórnandi í framkvæmdastjórn. Björn Snæbjörnsson var endurkjörinn...

Sveitarfélögin vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara

Fréttatilkynning frá Eflingu og SGS SGS og Eflingu barst núna eftir hádegið bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem tilkynnt var að sveitarfélögin hefðu einhliða ákveðið að vísa yfirstandandi kjaradeilu til Ríkissáttasemjara. Ástæðan sem tilgreind er og...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere