Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Norrænir gestir til Eflingar

Efling – stéttarfélag fékk til sín góða gesti frá Norræna flutningsmannasambandinu (NTF-Nordiska transportarbetarfederationen). Fulltrúar stéttarfélaga í Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörku sem tilheyra NTF funduðu með stjórn og starfsfólki Eflingar ásamt...

Ég læt ekki svindla á mér – fræðsla til ungs fólks á vinnumarkaði

Efling-stéttarfélag hrinti af stað átakinu „Ég læt ekki svindla á mér – segjum NEI við launaþjófnaði“ með heimsókn í Tækniskólann í gær, þriðjudag. Átakinu er ætlað upplýsa og fræða ungt fólk um réttindi þess á vinnumarkaði og stemma stigu við launaþjófnaði. Nemendur...

Þér er ekki boðið!

Í Höfða, móttökuhúsi borgarstjórans í Reykjavík, stendur mikið til. Hvítur dúkur hefur verið lagður á langborðið í vesturálmunni. Öllu því besta hefur verið tjaldað til því Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs og Stefán Eiríksson borgarritari eiga von á...

Vel mætt á kynningarfund á pólsku

Vel var mætt á kynningarfund um réttindi og skyldur á vinnumarkaði sem haldinn var á pólsku í gær hjá Eflingu. Wieslawa Vera Lupinska, kjaramálafulltrúi Eflingar fór yfir helstu atriði kjarasamningsins, veikindarétt, uppsagnarfrest og fleira ásamt því að fara yfir það...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere