Trúnaðarráð Eflingar – auglýst eftir tilnefningum

(English below) Auglýst eftir tilnefningum til Trúnaðarráðs Eflingar Uppstillingarnefnd Eflingar, sem starfar samkvæmt 22. grein laga félagsins, kallar eftir tilnefningum til setu á lista til Trúnaðarráðs. Allir fullgildir félagsmenn geta tilnefnt sjálfan sig eða...

Fræðslufundur fyrir byggngariðnaðinn

Hærri laun- Betri vinnuskilyrði- Öryggi Fimmtudaginn 15 nóvember á 4 hæð Eflingar verður fræðslufundur fyrir félagsmenn í býggingariðnaðinum. Starfsmenn Eflingar munu halda kynningu um réttindi, launataxta og vinnuskilyrði og algeng brot þar á. Fundurinn er þýddur...

Skrifstofan lokuð föstudaginn 16. nóvember vegna starfsdags

Skrifstofur Eflingar-stéttarfélags og Starfsafls Föstudaginn 16. nóvember er skrifstofan lokuð vegna starfsdags. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér. On Friday 16th of November the office will be closed due to a staff day. Sorry for...

Launahækkanir samkvæmt kröfugerð Starfsgreinasambandsins

Frá Eflingu - stéttarfélagi Forsenda kröfugerðar Starfsgreinasambandsins (SGS) er sú, að launafólk geti framfleytt sér á dagvinnulaunum. Markmiðið er að lágmarkslaun dugi fyrir framfærslukostnaði einstaklings samkvæmt framfærsluviðmiðum stjórnvalda (að viðbættum...

Húsnæði fyrir suma? Aðgerða er þörf!

Sara Öldudóttir, sérfræðingur hjá Eflingu-stéttarfélagi skrifar Íbúðalánasjóður og Velferðarráðuneytið efndu til húsnæðisþings sem haldið var á Hótel Nordica þriðjudaginn 30. október. Lögfesting þess sem árlegs viðburðar og nýtilkomin stefnumörkun og áætlanagerð í...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere