Select Page

Aðalfundur Eflingar 2021

Fimmtudaginn 6. maí

Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera

Reiknivél til að bera saman vaktarúllur fyrir og eftir styttingu vinnuvikunnar er aðgengileg hér.

Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi

og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð

Ræstingar á almennum vinnumarkaði

Þekktu þín réttindi

Framboð til stjórnar

Framboð til stjórnar

Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar  hluta stjórnar félagsins fyrir kjörtímabilið 2021-2023. Að þessu sinni skal kjósa um varaformann, ritara og 5 aðalmenn í stjórn  til tveggja ára. Tillögur skulu vera um 7 stjórnarmenn til...

Blekkingum beitt til að hefja Grænbókarvinnu

Blekkingum beitt til að hefja Grænbókarvinnu

„Eftir að hafa rætt við stjórn Eflingar, trúnaðarráð og almenna Eflingarfélaga er alveg ljóst í mínum huga að við höfum engan einasta áhuga á að þessi vinna sé í gangi,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, í samtali við Kristján Kristjánsson í þættinum...

Dropinn – Hvernig getur húmor bætt líðan?

Dropinn – Hvernig getur húmor bætt líðan?

Þorsteinn Guðmundsson, leikari og verðandi sálfræðingur, fjallar um húmor frá ýmsum hliðum á næsta Dropa 18. mars kl. 10.00. Hver er saga húmors og viðhorf okkar til þess sem er fyndið? Hvernig hefur húmor þróast í gegnum aldirnar og hvernig getum við nýtt okkur húmor...

Félagsmenn hafna endurupptöku SALEK í líki „Grænbókar“

Félagsmenn hafna endurupptöku SALEK í líki „Grænbókar“

Fjölmennur félags- og trúnaðarráðsfundur Eflingar var haldinn í gærkvöldi, fimmtudagskvöldið 11. mars. Fundurinn var haldinn í gegnum fjarfundarbúnaðinn Zoom líkt og verið hefur á síðustu trúnaðarráðsfundum. Meginefni fundarins var svokölluð Grænbók um...

Dropinn – Hlutabætur og ráðningarstyrkir

Dropinn – Hlutabætur og ráðningarstyrkir

Á næsta Dropa þann 11. mars kl. 10.00 verður hagnýt umfjöllun fyrir einstaklinga sem hafa um lengri eða skemmri tíma fengið hlutabætur frá Vinnumálastofnun samhliða skertu starfshlutfalli. Halldór Oddsson, lögmaður hjá ASÍ mun fjalla um málið og jafnframt fara yfir...

Viðtalstímar lögmanna

Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere