Nýlegt frá Eflingu um efnahagsmál, kjarasamninga og Covid-19
Samantekt á nýlegum greinum og skýrslum
Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera
Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi
og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð
Spurt og svarað vegna Covid-19
íslenska, english, polski, russkiy, lietuviškai, español
Skrifstofan í Hveragerði lokuð vegna veðurs
Skrifstofa Eflingar í Hveragerði verður lokuð í dag vegna veðurs.
Undirbúningur hafinn fyrir verkfallsaðgerðir í borginni
Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg hefur samþykkt tillögu um vinnustöðvun sem áformað er að hefjist í febrúar. Félagsmenn þurfa að samþykkja tillöguna og er undirbúningur hafinn á skrifstofum Eflingar fyrir atkvæðagreiðslu. Samkvæmt tillögunni verða...
Breyttur afgreiðslutími
Frá og með áramótum breytist afgreiðslutími á föstudögum. Opið verður frá 8:15-15:15. Lengri opnunartími á miðvikudögum Skrifstofa Eflingar í Guðrúnartúni 1 verður til reynslu opin til kl. 18.00 á miðvikudögum í janúar. Lengdur afgreiðslutími er hugsaður fyrir...
Viðræðum við Reykjavíkurborg slitið
Efling – stéttarfélag hefur slitið samningaviðræðum við Reykjavíkurborg. Bréf þess efnis var sent ríkissáttasemjara og Reykjavíkurborg eftir hádegi í dag. Samninganefnd Eflingar, sem er skipuð fulltrúum starfsfólks borgarinnar, tók þessa ákvörðun eftir fund með...
Nýtt afgreiðslukerfi í Eflingu
Í morgun var Kiosk afgreiðslukerfið tekið í notkun í móttöku skrifstofu Eflingar. Tilgangurinn er að efla þjónustu við félagsmenn, minnka biðtíma og gera þjónustuna á allan hátt skilvirkari. Í tilefni þessara tímamóta tóku Sólveig Anna formaður, Agniezka Ewa...
Skilafrestur umsókna í desember
Frá Sjúkra- og fræðslusjóðum Eflingar Skila verður umsóknum, vottorðum og öðrum gögnum til sjúkrasjóða og fræðslusjóða Eflingar í síðasta lagi 13. desember n.k. til að ná útborgun í desember. Útborgun styrkja og dagpeninga í desember 2019 er fyrirhuguð föstudaginn...
Viðtalstímar lögmanna
Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.