Fundur hefur verið boðaður hjá ríkissáttasemjara 26. febrúar klukkan 14.30.

Ótímabundið verkfall stendur yfir í Reykjavíkurborg.

Minnum á páskaúthlutun orlofshúsa Eflingar

Félagsmenn athugið að umsóknartímabil í páskaúthlutun hefst 30. janúar og lýkur 20. febrúar og er hægt að fylla út umsóknir á bókunarvefnum á þessu tímabili. Ekki skiptir máli hvenær á umsóknartímabilinu sótt er um. Úthlutað verður eftir punktakerfi sem byggist á...

Trúnaðarmenn vilja að meirihlutinn í borgarstjórn axli ábyrgð

Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi trúnaðarmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg ásamt samninganefnd í húsakynnum Eflingar 27. janúar 2020. Ályktunin var send síðdegis í gær til fulltrúa meirihlutans í Reykjavík: Aron Leví Beck, Dagur B. Eggertsson, Dóra Björt...

Leiðrétting á við fjóra bragga

Efling hélt blaðamannafund í Bragganum í dag klukkan tvö síðdegis. Þar kynnti Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar hvað það myndi kosta borgina að leiðrétta lægstu laun. Sú upphæð var borin saman við kostnað á endurnýjun Braggans. Þegar leiðrétting á kjörum...

Yfirgnæfandi meirihluti samþykkir verkfallsboðun gagnvart Reykjavíkurborg

Yfirgnæfandi meirihluti kjósenda í atkvæðagreiðslu Eflingar um verkfallsaðgerðir gegn Reykjavíkurborg  eða 95,5% hefur samþykkt verkfallsboðun. Atkvæðagreiðslan stóð yfir í fimm daga og lauk á hádegi í dag, sunnudaginn 26. janúar. Metþátttaka var í atkvæðagreiðslunni...

Helstu atriði í tilboði Eflingar til Reykjavíkurborgar

Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg lagði fram tilboð fyrir samninganefnd borgarinnar á fimmtudaginn 16. janúar. Kastljós fjölmiðla hefur beinst fyrst og fremst að upphæð desemberuppbótarinnar, en hún er hvorki meginatriði tilboðsins né megináhersluatriði...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere