Select Page

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninga Eflingar við Reykjavíkurborg og ríki

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninga Eflingar við Reykjavíkurborg og ríki hefst kl. 12 á hádegi mánudaginn 23. mars 2020 og lýkur kl. 12 á hádegi föstudaginn 27. mars 2020.

Til að kjósa um nýja kjarasamninga er nauðsynlegt að hafa annað hvort Íslykil eða rafræn skilríkiskilríki. Til að fá Íslykil ferðu inn á https://vefur.island.is/islykill/ og ýtir á hnappinn „panta íslykil“. Rafræn skilríki er hægt að nálgast hjá þínu símafyrirtæki, í bankanum eða hjá Auðkenni, Borgartúni 31. Athugið að vegna Covid-19 er þjónusta skert hjá bönkum og símafyrirtækjum.

——————————————–

Rafræn atkvæðagreiðsla um samning Eflingar við Reykjavíkurborg

Kjósa hér

—————————————————

Rafræn atkvæðagreiðsla um samning Eflingar við ríkið

Kjósa hér

———————————————

Kynningarefni um samninga

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere