Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninga Eflingar við Reykjavíkurborg og ríki hefst kl. 12 á hádegi mánudaginn 23. mars 2020 og lýkur kl. 12 á hádegi föstudaginn 27. mars 2020.
Til að kjósa um nýja kjarasamninga er nauðsynlegt að hafa annað hvort Íslykil eða rafræn skilríkiskilríki. Til að fá Íslykil ferðu inn á https://vefur.island.is/islykill/ og ýtir á hnappinn „panta íslykil“. Rafræn skilríki er hægt að nálgast hjá þínu símafyrirtæki, í bankanum eða hjá Auðkenni, Borgartúni 31. Athugið að vegna Covid-19 er þjónusta skert hjá bönkum og símafyrirtækjum.
——————————————–
Rafræn atkvæðagreiðsla um samning Eflingar við Reykjavíkurborg
—————————————————
Rafræn atkvæðagreiðsla um samning Eflingar við ríkið
———————————————