Select Page

Kaffiboð eldri félagsmanna

Sunnudaginn 5. maí nk. verður kaffiboð fyrir Eflingarfélaga 70 ára og eldri haldið að Gullhömrum í Grafarholti. Húsið verður opnað kl. 13.30. Efling-stéttarfélag býður gestum sínum upp á kaffi og meðlæti, auk þess verður söngatriði á dagskránni og leikið fyrir dansi. Velkomið er að bjóða með maka eða félaga en samt ekki fleiri en einum gesti.

Skráning á ballið verður fimmtudaginn 2. maí og föstudaginn 3. maí.

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere