Frí styttri námskeið

Frí námskeið í boði fyrir félagsmenn Eflingar

Efling býður öllum félagsmönnum Eflingar að sækja sér stutt almenn námskeið sér að kostnaðarlausu.

Smelltu á viðkomandi námskeið til þess að sjá ítarlegri umgjöllun og tímasetningar.

Viltu læra eða rifja upp skyndihjálp?

Námskeiðið er haldið bæði í Reykjavík og Hveragerði. Því er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilvikum Stutt og gott námskeið sem er öllum opið.

Á tímamótum - starfslokanámskeið

Fjölbreytt níu tíma námskeið fyrir þá sem vilja njóta þess að minnka við sig eða láta af launuðum störfum.

Stjórnun á slysavettvangi

Námskeiðið er í umsjón Björgunarskóla Slysavarnarfélagsins Landsbjargar.
Námskeiðið er ætlað atvinnubílstjórum og verður farið yfir atriði sem skipta máli þegar kemur að stjórnun á slysavettvangi.

Listin að líða vel líkamlega og andlega

Getum við notað hugann betur? Viltu ná tökum á heilsufari þínu? Spennandi fyrirlestur um listina að líða vel andlega og líkamlega, leiðbeinandi er Matti Ósvald.