Frí styttri námskeið

 

Frí námskeið í boði fyrir félagsmenn Eflingar

 

Efling býður öllum félagsmönnum sínum að sækja sér stutt almenn námskeið sér að kostnaðarlausu.

Smelltu á viðkomandi námskeið til þess að sjá ítarlegri umgjöllun og tímasetningar.

Núvitund

Frábært námskeið um núvitund og samkennd gegn streitu með Önnu Dóru Frostadóttur, sálfræðingi og núvitundarkennara.

Lausnamiðuð samskipti

Gott námskeið til að læra áhrifaríkar leiðir um lausnamiðuð samskipti en leiðbeinandi er Lilja Bjarnadóttir.

Þekkjum meðvirkni

Þetta er námskeið fyrir þá sem vilja vita meira um meðvirkni og þekkja einkennin. Leiðbeinandi er Kjartan Pálmason.

Á tímamótum - starfslokanámskeið

Fjölbreytt níu tíma námskeið fyrir þá sem vilja njóta þess að minnka við sig eða láta af launuðum störfum.

Are you aware of all your rights on labour market

A meeting in English about member´s rights and obligation in the labour market. Kynningarfundur á ensku um réttindi og skyldur.

Co wiesz na temat swoich praw na rynku pracy

Spotkanie (w języku polskim) dotyczące praw i obowiązków na rynku pracy. Kynningarfundur á pólsku um réttindi og skyldur.