Lýsing
- Í Dranghólaskógi við Lund erum við með í sumar 50 fm. hús með þrem svefnherberjum, þar af eitt hjónaherbergi og tvö kojuherbergi. Rúm fyrir átta og sængur og koddar fyrir átta manns.Í húsinu eru tvær aukadýnur. Allur helsti útbúnaður fylgir þ.e. sjónvarp, útvarp, ísskápur, eldavél, örbylgjuofn og gasgrill. Einnig öll ræstiefni og áhöld.
Upplýsingar
- Lyklabox – númer kemur fram á samningi.
- ATH. GÆLUDÝR ERU BÖNNUÐ.
Tenglar
- heimasíða http://www.nordausturland.is/
Leiga
- Vikuverð í sumar 25.000 kr.
Annað