Lýsing
- Húsin eru staðsett á Refabraut 6 og Vörðuási 2. Þau eru með tveim svefnherbergjum, eitt hjónaherbergi og eitt kojuherbergi með tvíbreiðri neðri koju eins er svefnloft. Eldhús og stofa er í sama rýminu. Baðherbergi með sturtu. Geymsla er með garðhúsgögnum og gasgrilli. Svefnpláss er fyrir átta. Sængur og koddar eru fyrir átta manns. Allur helsti útbúnaður fylgir þ.e. sjónvarp, útvarp, ísskápur, eldavél, örbylgjuofn og gasgrill. Einnig öll ræstiefni og áhöld.
Upplýsingar
- Lyklabox – númer kemur fram á samningi.
- ATH. GÆLUDÝR ERU BÖNNUÐ.
Tenglar
- heimasíða http://blaskogabyggd.is/
Leiga
- Vikuverð 26.000 kr. – Helgarleiga, 3 nætur 16.000 kr.
Annað