Select Page

 

Þjónusta við ferðamenn

Þjónusta við ferðamenn er hagnýtt námskeið fyrir 20 ára og eldri sem vilja starfa við ferðaþjónustu eða efla stöðu sína í greininni.  Námið er opið fyrir alla.

Námið hefst: 12. september og lýkur 25. október 2018. Kennt er mánudaga til föstudaga frá kl. 8:30–12:10.                

Markmiðið er:

  • að búa þátttakendur undir störf í ferðaþjónustu
  • að læra að veita góða þjónustu
  • að auka þekkingu á samfélagi og umhverfismálum
  • að þjálfa tölvunotkun til upplýsingaleitar og verkefnavinnu
  • að þjálfa sjálfstæð vinnubrögð og samvinnu

Kennsla fer fram hjá Mími að Höfðabakka 9. Skráning er á http://www.mimir.is/ eða í síma 580 1800.

Hægt er að sækja um styrk hjá fræðslusjóðum Eflingar fyrir skólagjöldum.

 

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere