Select Page

Tilboð Eflingar til SÍS

Starfsfólk sveitarfélaga í nágrenni höfuðborgarsvæðisins hefur kosið að halda áfram verkfalli sem áður hafði verið frestað vegna faraldurs. Krafa þeirra er um sambærilega leiðréttingu og samdist um við Reykjavíkurborg og ríkið í vor. Samninganefnd Eflingar hefur lagt fram tilboð sem útfærir þessar hækkanir sem sérgreiðslu. Hjá Reykjavíkurborg var samið um sérgreiðslu en grunnlaun voru líka hækkuð með töflubreytingu. Þetta leiðir til hærri álagsgreiðslna, en ekki er farið fram á slíka breytingu hjá SÍS.

Farið er fram á leiðréttingu sambærilega við þá sem samdist um í Reykjavík og fyrir félagsmenn Eflingar hjá ríkinu. Hér eru upphæðir leiðréttingarinnar úr tilboðinu og leiðrétting sem samdist um fyrir sambærileg störf í Reykjavíkurborg.

Tilboðið í heild lítur þá svona út, samanborið við Reykjavíkursamninginn.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere