Lög Eflingar

Lög Eflingar-stéttarfélags

Lög félagsins gera grein fyrir grundvallarþáttum í starfi félagsins. Þar er skilgreint nafn og tilgangur félagsins, starfssvæði þess (þau sveitarfélög sem Efling tekur til) og félagssvæði (starfsgreinar sem félagsmenn vinna við).

Lög félagsins gera einnig grein fyrir réttindum og skyldum félagsmanna ásamt því að skýra uppbyggingu félagsins, boðleiðir og ákvörðunarvald.

Þá er einnig skýrt í lögum félagsins hvernig kosningar skulu fara fram.