Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Mundu eftir desemberuppbótinni

Desemberuppbót er föst fjárhæð og orlof reiknast ekki ofan á desemberuppbótina. SA – Samtök atvinnulífsins – Almenni markaðurinn (einkafyrirtæki) 92.000 kr. Þeir sem eru í starfi fyrstu viku í desember eða hafa verið samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á...

Skilafrestur umsókna í desember

Frá Sjúkra- og fræðslusjóðum  Eflingar Skila verður umsóknum, vottorðum og öðrum gögnum til sjúkrasjóða og fræðslusjóða Eflingar í síðasta lagi 13. desember n.k. til að ná útborgun í desember. Útborgun styrkja og dagpeninga í desember 2019 er fyrirhuguð föstudaginn...

Krafa um að ráðherra láti ráðuneytisstjóra axla ábyrgð

Formaður og varaformaður Eflingar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Gissurar Péturssonar, ráðuneytisstjóra um verkafólk af erlendum uppruna sem voru á þá leið að auðvelt sé að losa sig við þau og það sé kostur. Í pallborðsumræðum í hátíðarsal Háskóla Íslands...

Atvinna og ADHD – nýr fræðslubæklingur

Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, sviðsstjóri þróunar- og félagssviðs Eflingar tók við eintaki af nýjum fræðslubæklingi á málþingi ADHD samtakanna. Efling styrkti gerð bæklingsins sem ber heitir Atvinna og ADHD. Fulltrúar Eflingar, VR, Starfsgreinasambandsins, ASÍ og...

Efling auglýsir eftir móttökufulltrúa

Ertu hress og þjónustulundaður og langar að vinna hjá einu öflugasta stéttarfélagi landsins? Efling stéttarfélag leitar að móttökufulltrúa í fullt starf á skrifstofum félagsins sem getur hafið störf sem fyrst. Við hvetjum áhugasama til að sækja um óháð kyni og...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere