Nýr kjarasamningur SGS við SA hefur verið samþykktur

Um nýja samninginnNiðurstöður kosningar

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Barátta gegn brotastarfsemi – tími aðgerða er runninn upp

DV hefur enn á ný birt umfjöllun þar sem gripið er til varna fyrir starfsmannaleiguna Menn í vinnu og að þessu sinni einnig notendafyrirtæki sem nýtti sér þjónustu hennar. Ekkert nýtt eða markvert kemur fram í umfjöllun DV. Efling og lögmannsstofan Réttur hafa fyrir...

Samtök atvinnulífsins á hálum ís

Ragnar Árnason, lögmaður hjá Samtökum atvinnulífsins, sagði í fréttum á mánudagskvöld að keðjuábyrgð þeirra sem versla við starfsmannaleigur nái bara til vangreiddra launa. Efling hefur stefnt Mönnum í vinnu og Eldum rétt, sem keypti af þeim vinnuafl, vegna...

Brotastarfsemi á vinnumarkaði – ábyrgð eða undanskot?

Grein eftir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar birt í Fréttablaðinu 9.júlí 2019. Með efnahagssamruna innan Evrópu hefur starfsmannaleigum með innflutt verkafólk fjölgað. Starfsmannaleigur nýta sér aðstöðumun milli atvinnusvæða EES, með því að flytja...

Fjórar milljónir fyrir fjóra daga?

Síðustu daga hafa verið fluttar fréttir af dómsmáli Eflingar gegn starfsmannaleigunni Mönnum í vinnu og matreiðslufyrirtækinu Eldum rétt, fyrir hönd fjögurra verkamanna frá Rúmeníu. Mennirnir voru leigðir af Eldum rétt frá Mönnum í vinnu í vetur, en þegar upp komst um...

Eldum rétt hafnar sáttatilboði Eflingar

Eldum rétt nýtti sér þjónustu starfsmannaleigu eftir að hún var afhjúpuð í þættinum Kveik Framkvæmdastjóri fyrirtækisins þverneitar ábyrgð og kennir öðrum um, þar á meðal Vinnumálastofnun Sáttatilboði upp á 4 milljónir hafnað þrátt fyrir ofurhagnað Eldum rétt...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere