Föstudaginn 14. desember opnar skrifstofan kl. 09:00

Skrifstofur Eflingar-stéttarfélags og Starfsafls Föstudaginn 14. desember opnar skrifstofan kl.09:00 vegna starfsmannafundar. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

Jólamarkaður Eflingar – 16. desember 2018

Félagsmenn Eflingar efna til jólamarkaðar 16.desember næstkomandi í húsi Eflingar (Guðrúnartún 1, 4 hæð). Ef að þú kæri félagi hefur áhuga á að rýma til í fataskápnum, geymslunni eða leggja á borð afurð hæfileika þinna - endilega hafðu samband í simi: 510 7570 eða...

Kjarakönnun Eflingar – niðurstöður kynntar

Ný launakönnun:  Hækkun heildarlauna er dræm, fjárhagsáhyggjur aukast og yfirgnæfandi samstaða ríkir um áherslu á hækkun lægstu launa í kjarasamningum. Einn af hverjum fjórum félaga Eflingar búa í leiguhúsnæði. Smellið hér til að nálgast alla skýrsluna Gallup...

Sjóðsfélagafundur hjá Gildi

Á miðvikudaginn, 28 nóvember, verður sjóðsfélagafundur í lífeyrissjóðnum okkar, Gildi. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík klukkan 17:00. Framkvæmdastjóri Gildis greinir frá stöðu sjóðsins og fulltrúar eignastýringar útlista fjárfestingastefnu....

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere