Nýr kjarasamningur SGS við SA hefur verið samþykktur

Um nýja samninginnNiðurstöður kosningar

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Efling leggur álfasölu SÁÁ lið

Stéttarfélagið Efling keypti stóra úgáfu af 30 ára afmælisálfinum með veglegu framlagi til samtakanna í tengslum við álfasölu ársins. Myndin var tekin í morgun þegar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, tók við álfinum úr höndum Silju Jónsdóttur sálfræðings,...

Er yfirmaður þinn að lækka launin þín eða taka af þér bónusa?

Efling – stéttarfélag hefur fengið ábendingar um að fyrirtæki hafi brugðist við launahækkunum í nýjum kjarasamningi með því að taka af starfsfólki bónusa, aukagreiðslur og ýmis konar hlunnindi. Stéttarfélagið hefur sent Samtökum atvinnulífsins erindi vegna vegna...

Fræðslustyrkur vegna ríkisborgaraprófs

Frá 1. maí 2019 eiga þeir félagsmenn Eflingar sem vinna hjá Reykjavíkurborg rétt á að fá fræðslustyrk vegna ríkisborgaraprófs. Almennt er prófakostnaður, skírteinisgjöld oþh. ekki styrkt af starfsmenntasjóðunum og styrkja aðrir sjóðir ekki ríkisborgaraprófið. Mímir -...

Óskað eftir að ráða sviðsstjóra kjaramálasviðs

Efling - stéttarfélag óskar eftir að ráða sviðsstjóra kjaramálasviðs. Helstu verkefni • Stjórnun og skipulag sviðsins • Þróun og innleiðing á endurbótum verklags við móttöku og afgreiðslu mála • Samskipti við félagsmenn og atvinnurekendur • Samstarf við lögmenn...

Óskað eftir fundi með SA hjá ríkissáttasemjara vegna vanefnda

Efling hefur krafist fundar með framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, Halldóri Benjamín Þorbergssyni, í húsakynnum ríkissáttasemjara vegna vanefnda á nýundirrituðum kjarasamningi. Málið kemur til vegna hópuppsagnar hótelstjórans Árna Vals Sólonssonar á launakjörum...

Menn í vinnu undirbúa gjaldþrot, Seigla ehf tekur við

Það fyrirtæki sem varð alræmt í vetur undir nafninu Menn í vinnu ehf. hefur nú skipt um nafn, skipt út öllum formlegum forsvarsmönnum og virðist stefna á gjaldþrot. Fyrri forsvarsmenn og skuggastjórnendur fyrirtækisins róa engu að síður á sömu mið enn á ný undir öðru...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere