Það er ekki nóg að hafa plan.

Það þarf að framkvæma.

Sífellt stærri hópur venjulegs fólks hefur hvorki efni á að leigja eða kaupa húsnæði. Efling – stéttarfélag skorar á yfirvöld að láta verkin tala – því skjótra úrlausna er þörf.

Félagsdómur féll Eflingu í vil

Nýlega féll dómur í máli sem Efling höfðaði gegn Reykjavíkurborg fyrir Félagsdómi vegna ágreinings um þá túlkun borgarinnar að greiða mætti starfsmönnum sem ráðnir eru í tímavinnu vaktaálag utan dagvinnutímabils. Niðurstaðan er að óheimilt er að greiða starfsmönnum í tímavinnu vaktaálög.

Höfum áhrif á gerð kjarasamninga

Það hefur komið fram í öllum Gallup könnunum síðustu ára hversu gagnlegar niðurstöður eru fyrir komandi kjarasamninga. Þannig hefur t.d. komið í ljós hvernig félagsmenn meta svigrúm til launahækkana og að þeir sem leita eftir launaviðtali hafa í mörgum tilvikum fengið...

Minningarmark um Elku Björnsdóttur afhjúpað

Minning Elku Björnsdóttur verkakonu var heiðruð með því að reisa minningarmark við gröf hennar í Hólavallagarði við Suðurgötu á afmælisdag hennar 7. september.  Leiði Elku í Hólavallagarði við Suðurgötu hafði verið með öllu ómerkt og því vel viðeigandi að heiðra...

Síða 1 af 31612345...102030...Síðasta »

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.