Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Vegna fréttaflutnings 20. september

Vegna fréttaflutnings Stöðvar 2 og á Visir.is þann 20. september 2019 vill Efling - stéttarfélag koma eftirfarandi á framfæri: Öll réttindi starfsmanna Eflingar sem varin eru í ráðningarsamningum, kjarasamningum og lögum hafa verið virt í einu og öllu. Á það bæði við...

Tvö notendafyrirtæki gangast í ábyrgð vegna starfsmanna Menn í vinnu

Tvö fyrirtæki af fjórum sem félagsmenn Eflingar störfuðu hjá í gegnum starfsmannaleiguna Menn í vinnu hafa náð sáttum við lögmenn starfsmannanna. Hafa fyrirtækin tvö fallist á að greiða þau laun sem Menn í vinnu héldu eftir, þar á meðal frádráttarliði. Er þetta gert...

Vinnandi konur á lágum launum á dagskrá #MeToo ráðstefnunnar

Alþjóðlega ráðstefnan #MeToo: Moving Forward fór fram í Hörpu dagana 17.-19. september. Á ráðstefnunni var meðal annars fjallað um kynbundið ofbeldi og áreitni í samhengi við stéttaskiptingu og vinnumarkaðsmál. Fjöldi erlendra gesta sótti ráðstefnuna, m.a. hin þekkta...

Meðferðin á útlendingum á íslenskum vinnumarkaði

Grein eftir Önnu Sólveigu Jónsdóttur, formann Eflingar og Agnieszku Ewu Ziólkowska, varaformann Eflingar. Undanfarin ár hefur miklu púðri verið varið í að vekja athygli á þeim launamun sem ríkir á milli karla og kvenna á Íslandi. Er það afar réttmætt. Á hinn bóginn...

Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til sáttasemjara

Efling - stéttarfélag hefur séð sig knúið til að vísa kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. Formaður Eflingar sendi ríkissáttasemjara skriflega tilkynningu þess efnis síðdegis í gær, 16. september. Efling lítur svo á að viðræður við...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere