
Barátta fyrir betra lífi
Efling er eitt af stærstu stéttarfélögum Íslands með tæplega 30.000 félagsmenn á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi. Stéttarfélagið gætir réttinda félagsfólks síns og berst fyrir hækkun launa þeirra.
Efling er eitt af stærstu stéttarfélögum Íslands með tæplega 30.000 félagsmenn á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi. Stéttarfélagið gætir réttinda félagsfólks síns og berst fyrir hækkun launa þeirra.
Kjósa hér
Lestu allar Kjarafréttir Eflingar á einum stað
Hér má sjá miðlunartillöguna í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins 1. mars 2023 og launatöflu Samtaka atvinnulífsins og Eflingar frá nóvember 2022
Hægt er að sækja nánast alla þjónustu hjá Eflingu með rafrænum hætti