Laun ungmenna á almenna markaðnum

22 ára og eldri: 1 ár í starfsgrein

18 – 21 árs: 95% af byrjunarlaunum á þjálfunartíma.

Byrjunarlaun miðast við að starfsmaður hafi náð 18. ára aldri og öðlast hæfni til að
sinna viðkomandi starfi. Þjálfunartími miðast að hámarki við 300 klst. hjá sama
atvinnurekanda eða 500 klst. í starfsgrein eftir að 16 ára aldri er náð.

17 ára: 89% af byrjunarlaunum

16 ára: 84% af byrjunarlaunum

15 ára: 71% af byrjunarlaunum

14 ára: 62% af byrjunarlaunum

Aldursþrep starfsmanna undir 18 ára aldri miðast við fæðingarár.