Launahækkanir á samningstímabili á hjúkrunarheimilum

  1. apríl 2019: Laun hækka um 17.000 kr.
  1. apríl 2020: Laun hækka um 24.000 kr. fyrir launaflokka 1-17 og um 18.000 kr. fyrir
    hærri launaflokka.
  1. janúar 2021: Ný launatafla tekur gildi. Allir hækka a.m.k. um 24.000 kr.
  1. janúar 2022: Laun hækka um 17.250 kr.