Launahækkanir á samningstímabili SÍS

Mánaðarlaun hækka sem hér segir á samningstímanum:

  1. janúar 2020: Hækka laun um 17.000 kr.
  1. apríl 2020: Hækka laun um 24.000 kr.
  1. janúar 2021: Hækka laun um 24.000 kr.
  1. janúar 2022: Hækka laun um 25.000 kr.