Launahækkun vegna menntunar starfsmanna á hjúkrunarheimilum

Hækkun vegna menntunar sem nýtist í starfi getur orðið allt að 5 þrepum.

Formlegt nám umfram grunnkröfur starfs allt að: 2
Skipulagt eins til tveggja ára nám starfsmanns: 1
Skipulagt þriggja ára eða lengra nám starfsmanns: 1

Endur- og símenntun umfram grunnkröfur starfs allt að: 3
Starfsmaður sem sótt hefur 56 kennslustunda námskeið: 1
Starfsmaður sem sótt hefur 120 kennslustunda námskeið: 1
Starfsmaður sem sótt hefur 180 kennslustunda námskeið: 1