Hækkun vegna sérstakrar ábyrgðar í starfi getur verið allt að 3 þrepum og er einn eða fleiri af eftirfarandi þáttum;
Starfsmaður tekur þátt í sértækum skilgreindum verkefnum eða þverfaglegu teymi.Hefur a.m.k. 2 ára starfsreynslu við umönnun: 1
Starfsmaður hefur umsjón með skilgreindum verkefnum eða þátttaka í þróunarvinnu/þróunarverkefni/ skipul. gæðastarfsemi: 1
Starfsmaður er skilgreindur verkstjóri/flokkstjóri samkvæmt starfslýsingu: 1