Sólveig Anna tók í morgun við fallegum þakklætisvotti frá André Bachmann og Jólahátíð fatlaðra. André lætur nú af störfum fyrir hátíðina eftir að hafa unnið við skipulagningu hennar síðustu 37 ár. Efling er stolt af að styrkja þennan flotta viðburð og þakkar kærlega fyrir sig.
Search
Recent Posts
- Nýr skóli Eflingar hlýtur nafn
- Frestun námskeiða
- Margfalt ofbeldi – reynsla erlendra kvenna
- Dropinn – Þjónusta Stígamóta og baráttan gegn kynferðisofbeldi
- „Heimsmet í skerðingum“ – kjör lífeyrisþega umfjöllunarefni á trúnaðarráðsfundi Eflingar
- 35 milljónir innheimtar vegna vangreiddra launa á þremur mánuðum
- Réttindi foreldra til fæðingarorlofs og fæðingarstyrks
- Páskahugvekja Eflingar: Kreppan bitnar mest á þeim verst settu
- Breyttur afgreiðslutími á föstudögum
- Kjör lífeyrisþega til umfjöllunar á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar
- Mánudaginn 29. mars hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
- Dropinn – Dansstuð með Margréti Erlu Maack