Sólveig Anna tók í morgun við fallegum þakklætisvotti frá André Bachmann og Jólahátíð fatlaðra. André lætur nú af störfum fyrir hátíðina eftir að hafa unnið við skipulagningu hennar síðustu 37 ár. Efling er stolt af að styrkja þennan flotta viðburð og þakkar kærlega fyrir sig.
Search
Recent Posts
- Móttakan enn lokuð – Sími og tölvupóstur kemur í staðinn
- Aðgerðasinnar gegn arðráni
- Nýr hlaðvarpsþáttur kominn í loftið
- Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest
- Opnunartími um jól og áramót 2020-2021
- Féþúfa hinna aflögufæru, bölvun hinna efnalitlu: Ályktun Trúnaðarráðs Eflingar um kórónaveirukreppuna
- Starfsmaður 21. aldarinnar
- Atvinnurekendur eiga ekki að skipa helming stjórnarmanna í stjórnum lífeyrissjóða
- Þegar stjórnvöld velja sigurvegara – beint streymi í kvöld
- Jólabingó Eflingar
- Skilafrestur umsókna í desember 2020
- Föstudaginn 11. desember hefst þjónusta félagsins kl. 9.00