
Vinnuréttindi
Vinnuréttindasvið sinnir margvíslegum verkefnum í tengslum við kjarabaráttu félagsmanna og veitir ráðgjöf og aðstoð.
Hægt er að senda fyrirspurnir á vinnurettindi@efling.is
Vinnuréttur
Allt um kjarasamninga og réttindi félagsmanna.
Trúnaðarmenn
Efling leggur mikla áherslu á að fjölga trúnaðarmönnum og bjóða þeim fræðslu á sviði vinnuréttinda- og félagsmála.
Launareiknivél
Launareiknivél fyrir félagsfólk sem starfar á almenna markaðnum.