Orlofssjóður

Efling á fjölda sumarhúsa víðs vegar um landið sem félagsmönnum gefst kostur að leigja allt árið um kring, annars vegar í vikutíma eða yfir helgi. Orlofsjóður býður einnig upp á ýmsa ferða- og gistiafslætti.
Hægt er að senda fyrirspurnir á orlof@efling.is.  

 

Umsóknir og úthlutun orlofshúsa 2024

Páska- og sumarúthlutun þetta árið.

Skilmálar og úthlutunarkerfi

Orlofshúsin eru sameign allra félagsmanna Eflingar.

Reglugerð Orlofssjóðs

Sjóðurinn heitir Orlofssjóður Eflingar-stéttarfélags. Sjóðfélagar eru þeir sem greitt er af til sjóðsins.

Kort og afslættir

Orlofssjóður

Icelandair ferðaafsláttur

Afsláttarmiðar

Orlofssjóður

Gistiafslættir innanlands

Niðurgreiðsla

Orlofssjóður

Útilegukortið

Kort

Orlofssjóður

Veiðikortið

Kort

<