Orlofssjóður

Efling á fjölda sumarhúsa víðs vegar um landið sem félagsmönnum gefst kostur að leigja allt árið um kring, annars vegar í vikutíma eða yfir helgi. Orlofsjóður býður einnig upp á ýmsa ferða- og gistiafslætti.
Hægt er að senda fyrirspurnir á orlofssjodur@efling.is.  

 

Umsóknir og úthlutun orlofshúsa 2023

Páska- og sumarúthlutun þetta árið.

Skilmálar og úthlutunarkerfi

Orlofshúsin eru sameign allra félagsmanna Eflingar.

Reglugerð Orlofssjóðs

Sjóðurinn heitir Orlofssjóður Eflingar-stéttarfélags. Sjóðfélagar eru þeir sem greitt er af til sjóðsins.

Kort og afslættir

Icelandair ferðaafsláttur

Icelandair ferðaafsláttur

Afsláttarmiðar

Úrval Útsýn ferðaafsláttur

Úrval Útsýn ferðaafsláttur

Afsláttarmiðar

Gistiafslættir innanlands

Gistiafslættir innanlands

Niðurgreiðsla

Útilegukortið

Útilegukortið

Kort

Veiðikortið

Veiðikortið

Kort