Leiðbeiningar um öflun gagna

Hér eru leiðbeiningar fyrir gagnaöflun til að skila gögnum í gegnum Mínar Síður. Hægt er að skila gögnum í gegnum Mínar síður með að smella á „Mín mál“ og velja svo „Innsend erindi

Mikilvægt er að safna saman gögnum fyrir úrvinnslu mála hjá Vinnuréttindasviði Eflingar.

Hér fyrir neðan eru hlekkir á leiðbeiningar fyrir hvernig á að afla þeirra gagna sem Vinnuréttindasvið þarf til að meta mál þitt:


Ráðningarsamningur

  • Gott er að taka fram ef skriflegur ráðningarsamningur er ekki til staðar

Launaseðlar sl. 6 mánaða

  • Hægt er að nálgast launaseðla hjá atvinnurekanda eða rafrænt í heimabanka
  • Gott er að taka fram ef launaseðlar hafa ekki borist

Bankayfirlit um greiðslur frá atvinnurekanda:

  • Arion Banki
  • Íslandsbanki
  • Landsbankinn
    • það þarf að hafa samband við þjónustuver Landsbankans og óska eftir bankayfirliti

Staðgreiðsluskrá frá skattyfirvöldum

Tímaskráningar

Samskipti við atvinnurekanda

  • Gott er að taka saman öll skrifleg samskipti við atvinnurekanda, raða í tímaröð og vista í eitt skjal
  • t.d. Skjáskot eða rafræn samskipti

Uppsagnarbréf, ef við á

Vottorð, ef við á